Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 92
AUGLÝSING
Ford umboðið:
IMÍest flutt inn af Ford sendiferðabílum
Ford umboðið Sveinn Egilsson 50 ára
Sveinn Egilsson hf., Förd-
húsinu, Skeifunni 17, hefur nú
haft umboð fyrir Ford-bifreiðar
í 50 ár.
SENDIFERÐABÍLAR:
Tæknilegar upplýsingar:
Transit 100:
Ford Transit 100 sendiferða-
bíllinn hefur 1145 kg burðar
þol og lengd hleðslurýmis er
2.51 m. Breidd hleðslurýmis er
1.86 m og hæð þess 1.36 m.
Hleðsludyr eru að aftan og á
báðum hliðum. Farþegafjöldi er
2 auk ökumanns.
Bílarnir eru fáanlegir með
bensín- eða díselvél og er ben-
sínvélin 75 hö, en dieselvélin 61
ha. Gírskiptingin er 4ra hraða.
alsamhæfð. Verð á Ford Transit
100 er kr. 1.640.000 (bensín) og
1.880.000 (diesel).
Ecoline 150:
Burðarþol Ecoline 150 sendi-
ferðabílsins er 1100 kg. Lengd
hleðslurýmis er 2.53 m, hæð
hleðslurýmis 1.46 m og breidd
1.86 m. Hleðsludyr eru að aftan
og rennihurð á hægri hlið. Far-
þegafjöldi er 1 auk ökumanns.
Vélin er 120 hö.
Gírskipting er 3 hraða al-
samhæfð. Einnig er billinn með
vökvastýri og aflhemla. Verð
er kr. 2.200.000.
Escort Van 45:
Escort Van 45 sendiferðabíll-
inn getur tekið 457 kg af vör-
um. Lengd hleðslurýmis er 1.80
m, breidd 1.32 m og hæð þess
98 cm. Hleðsludyr eru aðeins
að aftan. Farþegafjöldi er 1
auk ökumanns. Gírkassinn er
4ra hraða alsamhæfður. Verð á
svo sem sjálfskiptingu, mis-
Escort Van 45 er kr. 1.290.000.
Hægt er að fá alla bílana
með ýmsum öðrum útbúnaði,
munandi burðarþoli eða hliðar-
gluggum og öðrum vélastærð-
um.
Alls hafa verið fluttir inn til
landsins 64.838 sendiferðabif-
reiðar, en af þeim eru 11.093
Ford bílar, eða um 17,1% af
heildinni. 18% af öllum vöru-
bílum á íslandi eru af Ford-
gerðinni, eða 1192 af 66£1 sam-
kværnt bifreiðaskýrslu Hagstof-
unnar 1. janúar 1976.
Viðgerða- og varaliluta-
þjónusta:
Ford-umboðið er þekkt fyrir
góða viðgerða- og varahluta-
þjónustu og eru allir nauðsyn-
legir varahlutir í bifreiðarnar
fyrirliggjandi.
í Skeifunni 17 er viðgerða-
verkstæði, og 26 þjónustuum-
boð eru ur.i allt land.
J
92
FV 7 1976