Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 85
AUGLÝSING LT-sendiferðabifreiðin er þægi- leg og auðveld í akstri Hekla hf. Laugavegi 170— 172 hefur umboð fyrir Volks- wagen sendiferðabifreiðarnar. Volkswagen LT „Light Truck“. Mögulegar gerðir: LT 28, LT sendibifreiðin hefur 4 gíra alsamhaefðan gírkassa og er fáanlegur með sjálfskiptingu. Diskahemlar eru að framan, en skálahemlar að aftan, og loft- bremsur auka á hemlunarhæfni bílsins. um, gulum, bláum, grænum og beinhvítum lit og er yfirleitt fyrirliggjandi hjá umboðinu. LT pallbíll. Þessi gerð er fáanleg með sömu burðarþolsmöguleikum og burðarþol 1250 kg, LT 31, burð- arþol 1500 kg og LT 35, burðar- þol 1750 kg. LT 35 er á tvö- földum hjólum að aftan. Tæknilegar upplýsingar: LT sendiferðabifreiðin, er með 4 strokka vatnskælda vél og er fáanlegur með hvort sem er dieselvél, 65 hestafla, eða benzínvél, 75 hestafla. Bíllinn er eftir vali yfirbyggður, með palli eða með bílstjórahúsi og grind, og hægt er að ráða yfirbyggingu eftir vild. LT sendibifreiðin er 4,84 m að lengd, 2.20 m á breidd og 2,11,5 m á hæð. Mál farangurs- rýmis er 1,46 m á hæð og 3,09 að lengd það er ca 10 rúmmet- rar, Hann er fáanlegur með upphækkuðu þaki og er þá hæð farangursrýmis 1,87 m. LT sendiferðabifreiðin er með stórum vængjahurðum að aftan og stórum rennihurðum á báðum hliðum eftir vali. Enda er hann hannaður sérstaklega með það í huga, að auðvelt sé að ferma hann og afferma, hvort sem um er að ræða með hand- eða vélarafli. Bifreiðin er frambyggð. Vélin er staðsett á milli framsætanna í bílstjórahúsinu og er því mjög greiður aðganigur að henni. Sér- staklega skal skilgreint að vél- in er sérdeilis hljóð í gangi. Volkswagen LT er sérstak- lega þægilegur og auðveldur bíll í akstri, enda þvermál beygjuhrings aðeins 11.9 m. Sporvídd er 2.30 m og hjólahaf frá 2.50 m til 2.95 m. LT sendifrðabifreiðin er fá- anleg í gráum, appelsínurauð- sömu litum og yfirbyggði bíll- inn. Verð á Volkswagen LT sendi- ferðabifreiðum er allt frá kr. 1.990.000 til kr. 2.345.000. Verð fer eftir gerð bílsins hverju sinni. Verð eru háð gengi þýska marksins og geta breyst án fyrirvara. Volkswagen LT húsvagn: í nánustu framtíð munu Volkswagen-verksmiðjurnar senda frá sér LT „ferðasvefn- bíl“ (Campmobil) innréttaðan með svefn og eldunaraðstöðu. Varahluta- og viðgerðarþjón- usta. Vert er að benda enn einu sinni á varahluta- og viðgerðar- þjónustu Heklu hf., sem löngu er landsþekkt. FV 7 1976 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.