Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 85

Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 85
AUGLÝSING LT-sendiferðabifreiðin er þægi- leg og auðveld í akstri Hekla hf. Laugavegi 170— 172 hefur umboð fyrir Volks- wagen sendiferðabifreiðarnar. Volkswagen LT „Light Truck“. Mögulegar gerðir: LT 28, LT sendibifreiðin hefur 4 gíra alsamhaefðan gírkassa og er fáanlegur með sjálfskiptingu. Diskahemlar eru að framan, en skálahemlar að aftan, og loft- bremsur auka á hemlunarhæfni bílsins. um, gulum, bláum, grænum og beinhvítum lit og er yfirleitt fyrirliggjandi hjá umboðinu. LT pallbíll. Þessi gerð er fáanleg með sömu burðarþolsmöguleikum og burðarþol 1250 kg, LT 31, burð- arþol 1500 kg og LT 35, burðar- þol 1750 kg. LT 35 er á tvö- földum hjólum að aftan. Tæknilegar upplýsingar: LT sendiferðabifreiðin, er með 4 strokka vatnskælda vél og er fáanlegur með hvort sem er dieselvél, 65 hestafla, eða benzínvél, 75 hestafla. Bíllinn er eftir vali yfirbyggður, með palli eða með bílstjórahúsi og grind, og hægt er að ráða yfirbyggingu eftir vild. LT sendibifreiðin er 4,84 m að lengd, 2.20 m á breidd og 2,11,5 m á hæð. Mál farangurs- rýmis er 1,46 m á hæð og 3,09 að lengd það er ca 10 rúmmet- rar, Hann er fáanlegur með upphækkuðu þaki og er þá hæð farangursrýmis 1,87 m. LT sendiferðabifreiðin er með stórum vængjahurðum að aftan og stórum rennihurðum á báðum hliðum eftir vali. Enda er hann hannaður sérstaklega með það í huga, að auðvelt sé að ferma hann og afferma, hvort sem um er að ræða með hand- eða vélarafli. Bifreiðin er frambyggð. Vélin er staðsett á milli framsætanna í bílstjórahúsinu og er því mjög greiður aðganigur að henni. Sér- staklega skal skilgreint að vél- in er sérdeilis hljóð í gangi. Volkswagen LT er sérstak- lega þægilegur og auðveldur bíll í akstri, enda þvermál beygjuhrings aðeins 11.9 m. Sporvídd er 2.30 m og hjólahaf frá 2.50 m til 2.95 m. LT sendifrðabifreiðin er fá- anleg í gráum, appelsínurauð- sömu litum og yfirbyggði bíll- inn. Verð á Volkswagen LT sendi- ferðabifreiðum er allt frá kr. 1.990.000 til kr. 2.345.000. Verð fer eftir gerð bílsins hverju sinni. Verð eru háð gengi þýska marksins og geta breyst án fyrirvara. Volkswagen LT húsvagn: í nánustu framtíð munu Volkswagen-verksmiðjurnar senda frá sér LT „ferðasvefn- bíl“ (Campmobil) innréttaðan með svefn og eldunaraðstöðu. Varahluta- og viðgerðarþjón- usta. Vert er að benda enn einu sinni á varahluta- og viðgerðar- þjónustu Heklu hf., sem löngu er landsþekkt. FV 7 1976 85

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.