Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 12
a Byggingarframkvæmdir: Mikil þensla á markaðnum og tilboð talsvert yfir kostnaðaráætlunum Frjáls verzlun leitar upplýsinga hjá verktökum um helztu verkefni þeirra Mikil gróska virðist vera í verklegum framkvæmdum um þessar mundir og síður en svo að at- vinnuleysis og þrenginga gæti í byggingariðnað i. Samdráttar varð vart í vetur þannig að tilboð í verk hjá opinberum aðilum voru jafnvel 20—30% undir kostnaðaráætlunum. Dæmið hefur algjör- lega snúizt við. Yfirborganir til byggingarman na eru stundaðar af f'ullu kappi og algengt er að lægstu tilboð í stærri verkefni séu 10—20% hærri en kostnaðaráætlunin. Frjáls verzlun lcitaði til allmargra byggingarverktaka og spurðist fyrir um einstök verkefni þeirra. AÐALBRAUT H.F., Síðumúla 18. Aðalbraut h.f. vinnur nú að gatnagerð og lögnum í Hóla- hverfi í Breiðholti III, fyrir Reykjavíkurbor-g. Verkinu verður lokið fyrir 15. sept- ember n.k. Þá er verið að vinna við Skammadalsæð fyrir Hita- veitu Reykjavíkur, en það er tengilögn frá Reykjahlíð yfir að Reykjum í Mosfellssveit. Lögnin er 3 km löng. Skamma- dalsæð er samtenging á tveim- ur aðalborholum Hitaveitu Réykjavíkur. Áætlað er að hleypa vatni á 15. okt. n.k. Á síðasta ári lagði Aðalbraut h.f. lögn frá Breiðholti yfir í Hafn- arfjörð 2. áfanga. Vatni var hleypt á í fyrra, en verið er að ganga endanlega frá verk- inu, Auk þessara verkefna hef- ur Aðalbraut h.f. með höndum ýmis smærri verkefni svo sem byggingu einstakra húsa og grunna. BJÖRGUN H.F., Sævarliöfða 13. Björgun h.f. á nú þrjú sand- dæluskip, Sandey I, II og III. Sandey I sér Sementsverk- smiðjunni á Akranesi fyrir Skrifstofubygging, sem Breiðholt h.f. er að reisa við Háaleitis- braut. 12 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.