Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 84
VUGLYSING HMBBKMWH RÆSIR HF.: Mercedes-Benz „Auðnustjarna á öllum vegum” RÆSIR H.F., Skúlagötu 59, Reykjavík hefur verið umboðs- og söluaðili fyrir Mercedes-Benz í Þýzkalandi síðan árið 1953. Tæknilegar upplýsingar: MERCEDES BENZ L608D vörubifreiðar og O 309 D far- þegabifreiðar. MERCEDES BENZ L 608 D Hér er um margar gerðir yf- irbygginga að velja á sömu undirvagnana, sem eru með 94 ha díselvél og 5 gíra samhæfð- um gírkassa og vökvastýri, hjólamillibil 2,95 m, 3,50 m og 4,10 m. Beygjuradíus 10,80 m0, 12,20 m0 og 14,40 m0. Burðarmagn 3-4 tonn. Yfirbyggði vörubíllinn hefur mjög gott vörui*ými, sem er frá 8,35-15 cubicmetrar, hæð undir þak frá 1,60 m upp í 1,90 m, afturhurðir eru opanlegar 270° og læsast fram með hliðum. Hliðarhurðir er hægt að fá með margs konar útfærslu. Farþega- rými er hægt að fá fyrir 6 manns og glugga á hliðum. Litli vörubíllinn eins og hann hefur verið kallaður, er fáanlegur með einföldu eða tvö- földu húsi og palli, sérstaklega hemtugur sem vinnuflokkabíll. Þessi gerð vörubíls er gæddur þeim eiginleikum, að honum má breyta eftir þjónustuþörfum kaupandans. MERCEDES BENZ O 309 D. Litli vinsæli farþegabíllinn hefur líka 94 ha díselvél, 5 gíra samhæfðan gírkassa og vökva- stýri. Hann tekur frá 10—26 faiþega cg þykir mjög þægileg- ur ferðabíll, og mikið notaður sem skólabíll í dreifbýlinu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. RÆSIR hf., hefur einbeitt sér að því að vera með full- komna varahlutaþjónustu. Fyr- irtækið hefur yfir að ráða bif- reiða-, réttingar- og málningar- verkstæðum. Jóhannes Kristjánsson hf., á Akureyri er umboðsaðili RÆS- IS á Akureyri og getur veitt góða þjónustu hvað bílana snertir. Einnig koma reglubundið hingað til lands sérhæfðir menn frá MERCEDES-BENZ verk- smiðjunum til að kynna starfs- mönnium RÆSIS ýmsar fram- farir í sambandi við þjónustu MERCEDES-BENZ bifreiðanna. 84 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.