Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 73
Séff yfir hið myndarlega verksmiffjuhverfi sem fyrirtæki SÍS hafa reist á Akureyri. þess verða framleiddar 2000- 3000 kápur til sölu á innlend- um markaði og öðrum erlend um mörkuðum. Heildarverð- mæti þessarar framleiðslu verð- ur um 200 milljónir króna. Stendur til að framleiða hiuta af þessu magni í Húfuverk- rmiðjunni Hetti í Borgarnesi, en meiri hlutinn verður saumaður hér. Af öðrum verkefnum, sem eru á döfinni má nefna flutn- ing sængurgerðar Gefjunar ti! Sauðárkróks, en gera má róð fyrir að sængurframleiðslan þar hefjist í ágúst. SÆNGUR TIL BRETLANDS — I sambandi við þennan flutning má geta þess, sagði Hjörtur, — að við erum búnir að flytja út nokkuð magn af sængum til Bretlands og er bú- ið að stofna fyrirtæki í Brad- ford, sem mun annast dreifingu á sængum í Bretlandi. Vonumst við til að ná allverulegum mark- aði þar. Þetta er algjör nýjung í sambandi við útflutning SÍS. Við höfum einnig í hyggju að selja svefnpoka til Skandinaviu í gegnum skandinavísku sam- vinnufélögin. Ef vel tekst til með þennan útflutning er ætl- unin að fækka framleiðsluteg- undum sængurgerðarinnar og auka þess í stað verulega fram- leiðslu á sængum og svefnpok- um, en við gætum auðveldlega framleitt yfir 1000 sængur á viku. Ti] þessa hefur fram- leiðsla sængurgerðarinnar verið mjög fjölbreytt. Þar má nefna framleiðslu sænga af mörgum gerðum, rúmteppum, svefnpot- um og kerrupokum. Þar sem lítið hefur verið framleitt af hverri tegund, hefur hag- kvæmnin ekki verið upp á það besta, en ef vel tekst til með útflutninginn má bæta stórlega reksturinn með meira magni og færri gerðum. — Það er alltaf eitthvað nýtt að bætast við, sagði Hjörtur. Við höfum augun opin fyrir nýjum iðngreinum, sem heppi- legt er að setja upp. Við höfum ráðið til okkar rekstrarhag- fræðing og starf hans mun m. a. felast í því að leita eftir nýj- um iðngreinum fyrir Iðnaðar- deild Sambandsins og Akureyri mun ekki fara varhluta af þeim nýjungum, sem kunna að koma í framtíðinni, sagði fram- kvæmdastjórinn að lokum. Hugmyndabankinn: Saumar flíkur eftir nýjum hugmyndum Eins og þegar hefur komiff fram að framan þá flutti Iðn- affardcild SÍS affsetur sitt til Akureyrar á sl. ári. Aftur á móti lief.ur minna verið talað um þaff að á sama tíma flutti Hugmyndabanki SÍS einnig norður og hefur eflst og blómg- ast á þessu tæpa ári. Um leið og Hugmyndabank- inn flutti tók Elisabet Weiss- happel við stjórn hans. Hún tjáði blaðinu að höfuðverkefni Hugmyndabankans væri að hag- nýta hugmyndir, sem kæmu frá starfsfólki deildarinnar og utan að komandi fólki, eða með öðr- um orðum að sauma flíkur eftir hinum nýju hugmyndum og fá síðan verksmiðjur víðs vegar um landið til þess að framleiða ákveðið magn af hverri flík eftir því sem þurfa þykir. Einn- ig tekur Hugmyndabankinn á móti handavinnu, svo sem lopapeysum, sjölum og fl. og kemur því á markaðinn. Spann- ar þessi handavinnumóttaka um það bil 1/3 af heildarstarfsemi Hugmyndabankans. HANDAVINNU- SAMKEPPNIN VAR UPP HAFIÐ — Það má eiginlega segja að Hugmyndabankinn hafi upp- haflega orðið til upp úr handa- vinnusamkeppni, sem Ullar- verksmiðjan Gefjun efndi til í samráði við verzlunina íslenzk- ur heimiiisiðnaður. Var keppt um bestu tillögu að ýmsum handunnum vörum úr íslenzkri | ull í sauðalitum og upp úr þessu FV 7 1976 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.