Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 86
AUGLÝSING Alls konar vara- hlutir í allar gerðir bifreiða G.T. búðin hefur á boðstólum bílalökk fyrir flesta evrópska og japanska bíla og er umboðs- aðili fyrir v-þýska fyrirtækið Herberts. Hefur búðin ávallt til Iiti á Saab og Mercedes-Benz og einnig fyrir alla fólksbíla, sendiferða- og vörubíla. G.T. búðin er einnig smásölu- aðili fyrir Herberts bílalökkin og litirnir eru sendir eftir ákveðnum litanúmerum til þeirra sem þurfa á lakkinu að halda. í haust er stefnt að því að hafa einnig hin svokölluðu Ac- ryl-lökk á boðstólum, en hingað til hafa eingöngu verið fáanleg olíulökk. Einnig munu verða til aðrir hlutir sem þarf til bíla- málunar t. d. slípimassi, pappír, límbönd o. fl. Verð á bílalakk- inu er mjög hagstætt. G. T. búðin hefur upp á að bjóða fjölmargar gerðir auka- hluta fyrir allar tegundir bif- reiða. Einnig selur G. T. búðin 3ja punkta rúlluöryggisbelti fyrir fullorðna, 3ja punkta ör- yggisbelti fyrir börn, ásamt ör- yggisbarnastólum í allar gerðir bifreiða. Belti þessi og stólar eru frá breska fyrirtækinu Bri- tax og er G. T. búðin söluaðili fyrir Britax rúllubelti hér á landi. Verð á öryggisbeltum fyr- ir fullorðna er kr. 9.800 parið, eða fyrir ökumann og farþega. Þá má einnig nefna sérstaka spegla, sem smeygt er á karma á bílhurðum, þegar hjólhýsi er tengt aftan við bifreið. Verð er frá kr. 1.850. Eru speglar þessir mjög hentugir, því auðveldlega er hægt að taka þá af aftur og geyma, þar til næst er farið í ferð með hjólhýsið. Hinir venju- legu áskrúfuðu armspeglar eru einnig fyrirliggjandi í G T búð- inni. G. T. búðin er einnig með umboð fyrir skálamottur, en þær eru sérstaklega hannaðar með það í huga, að vatn og alls kyns óhreinindi safnist fyrir á einum stað og henta mottur þessar í flestallar bifreiðar. Verð á mottu er kr. 900. Þá selur verslunin ýmsa hluti fyrir tengivagna, kúlur, ljósa- tengi og lása og einnig tvær tegundir af fólksbílakerrum, sem notaðar eru til flutninga m. a. og hefur það færst í vöxt, að fólk flytji byggingavörur í þessum kerrum í því skyni að spara sendibílakostnað. Verð á minni gerð af kerrum er kr. 59.500, en stærri gerðin kostar kr. 69.500. Einnig er vert að minnast á mjög þægileg einstök sæti, sem eru áföst á sérstökum sleða, þannig að hægt er að renna sætinu fram og aftur. Henta þessi sæti í allar bifreiðar. Þau hafa verið mikið keypt í jeppa og rally bíla. Sætið kostar frá 22.500. Ekki má ljúka svo við þessa grein, að ekki sé minnst á svo- kallaða neyðarrúðu, sem er sér- stök að tvennu leyti. í fyrsta lagi fer mjög lítið fyrir henni í umbúðum og að öðru leyti er hún bráðnauðsynleg hér á landi, þar sem bílrúðubrot á vegum úti eru mjög algeng. Kostar neyðarrúðan aðeins kr. 1.900, standard gerð og kr. 2.200 í stærri gerðir bíla. Þær eru mjög auðveldar í meðferð ef óhapp skeður. G. T. búðin er við Ármúla 22 Reykjavík. 86 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.