Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 38
Samiíðarmaéar Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar: „Strangt aðhald í stjórn heild- areftirspurnar er nauðsynlegt64 m „annars er engin von til að við náum tökum á verðbólgunni“ Nafn l>jóðhagsstofn,unar og starfsmanna hennar ber oftlega á góma í opinberri umræðu um íslcnzk efnahagsmál og á þetta ekki sízt við, þegar aðilar vinnumarkaðarins setjast að samningaborði og 'þurfa að spá fyrir um afkomu atvinnuveganna. Þá er byggt á athugunum Þjóðhagsstofnunar. Eitt helzta verkefni hennar er líka að semja og birta opinberlega tvisvar á ári yfirlitsskýrslur um þróun þjóðarbúskaparins og horfur í þeiin efnum. Þetta var aðalumræðuefni okkar í viðtali við Jón Sig- urðsson, forstjóra Þjóðhagsstofnunar. F.V.: — Uppörvandi fréttir ,iafa að undanförnu borizt un bætt viðskiptakjör okkar ís- lcndinga erlendis. Hvað líður Jón Sigurðsson: „Þrátt fyrir batnandi viðskiptakjör er ekki að vænta aukningar þjóðartekna á árinu, því búizt er við nokkrum samdrætti framleiðslu- magns í heild.“ langur tími þar til verðhækk- ana erlendis gætir að lullu í efnahagslífinu hér heima fyrir? J. S.: — Það er rétt, að ár- ferði í utanríkisverzlun hefur farið batnandi á þessu ári. Vax- andi framleiðslu og tekjum í heiminum fylgir vaxtarkippur í milliríkjaviðskiptum. Þjóðarbú- skapur íslendinga er þegar far- inn að njóta batans í greiðari sölu á útflutningsvöru og í hækkun útflutningsverðs um- fram innflutningsverð. Á fyrri helmingi ársins virðist útflutn- ingsverðlag í erlendri mynt a. m. k. 10-11% hærra en á sama tíma í fyrra, en innflutn- ingsverð hefur hins vegar ekki hækkað um meira en 5-6%, að því er bezt verður séð. Þannig hafa viðskiptakjörin þegar batnað um 4-5% frá fyrra ári og horfur virðast á frekari bata á síðari hluta ársins. Þú spyrð, hve langur tími líði þar til verðhækkana á er- lendum markaði gæti hér heima. Við þessu er ekki til neitt einhlítt svar, því það fer m. a. eftir því hvenær á fram- leiðslutímabili hverrar afurðar verðhækkun verður, eftir 38 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.