Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 89
AUGLÝSING s.í.s.: nn Chevy Van og Bedford liprir í umferð Samband íslenzkra sam- vinnufélaga, bifreiðadeild, Ar- múla 3, Reykjavík, hefur haft umboð fyrir GM bíla síðan 1940 og hefur talsvert verið flutt inn af þessum bifreiðum s.l. ár. Tæknilegar upplýsingar: Chevy Van og GMC Vandura sendiferðabílarnir eru nákvæm- lega eins í öllum atriðum en hafa sitt hvort nafnið. 90% af þeim bílum sem fluttir hafa verið inn eru 350 cubic, með 8 cylindra vél og sjálfskiptingu, 10% með 250- 292 cubic, 6 cylindra vél og 3ja gíra kassa. Burðarþol þeirra er fáaniegt eins og hér segir: C 10 1300 kg, C 20 1600 kg og C 30 2.400 kg. Þessir bílar fást í tveimur lengdum og hjólamillibil er 110” og 125”. Beygjuradíus er 41.8 fet í 110” og 46.6 fet í 125”. Bílarnir eru ákaflega liprir í borgarumferð og þurfa mjög lítið viðhald. Vörurými 110” er 246 cu. ft. og 296 cu. ft. í 125”. Verð á þessum bílum er frá 2 milljónum upp í 2.5 milljónir. Bedford-gerðirnar CF 900, CF 1100, CF 1250 og CF 1750: Af þessum sendiferðabílum hefur mest verið flutt inn af bílum með dieselvél og af gerð- inni CF 1100. Þeir eru fáanlegir með 139 cu. in. bensínvél og 108 cu. in. Perkings diesel vél. Burðarþol: CF 900 ber 1000 kg, CF 1100 ber 1200 kg, CF 1250 ber 1400 kg og CF 1750 ber um 2000 kg. CF 900 hefur 106” hjólamilli- bil. Vörurými þessarar gerðar er 201 cu. ft. CF 1100 og CF 1750 hafa sama hjólamillibil og sömu stærð á vörurými eins og CF 900. CF 1250 hefur hjólamillibil 125” og vörurýmið er 268 cu. ft. Verð á þessum gerðum er frá 1.600-2 milljónir. Viðgerða- og varahluta- þjónusta: Bifreiðadeild SÍS hefur yfir- leitt alltaf ofannefnda bíla á lager. Varahluta- og viðgerðaþjón- ustu annast Þjónustumiðstöð SÍS að Höfðabakka 9 í Reykja- vík. FV 7 1976 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.