Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 89

Frjáls verslun - 01.07.1976, Side 89
AUGLÝSING s.í.s.: nn Chevy Van og Bedford liprir í umferð Samband íslenzkra sam- vinnufélaga, bifreiðadeild, Ar- múla 3, Reykjavík, hefur haft umboð fyrir GM bíla síðan 1940 og hefur talsvert verið flutt inn af þessum bifreiðum s.l. ár. Tæknilegar upplýsingar: Chevy Van og GMC Vandura sendiferðabílarnir eru nákvæm- lega eins í öllum atriðum en hafa sitt hvort nafnið. 90% af þeim bílum sem fluttir hafa verið inn eru 350 cubic, með 8 cylindra vél og sjálfskiptingu, 10% með 250- 292 cubic, 6 cylindra vél og 3ja gíra kassa. Burðarþol þeirra er fáaniegt eins og hér segir: C 10 1300 kg, C 20 1600 kg og C 30 2.400 kg. Þessir bílar fást í tveimur lengdum og hjólamillibil er 110” og 125”. Beygjuradíus er 41.8 fet í 110” og 46.6 fet í 125”. Bílarnir eru ákaflega liprir í borgarumferð og þurfa mjög lítið viðhald. Vörurými 110” er 246 cu. ft. og 296 cu. ft. í 125”. Verð á þessum bílum er frá 2 milljónum upp í 2.5 milljónir. Bedford-gerðirnar CF 900, CF 1100, CF 1250 og CF 1750: Af þessum sendiferðabílum hefur mest verið flutt inn af bílum með dieselvél og af gerð- inni CF 1100. Þeir eru fáanlegir með 139 cu. in. bensínvél og 108 cu. in. Perkings diesel vél. Burðarþol: CF 900 ber 1000 kg, CF 1100 ber 1200 kg, CF 1250 ber 1400 kg og CF 1750 ber um 2000 kg. CF 900 hefur 106” hjólamilli- bil. Vörurými þessarar gerðar er 201 cu. ft. CF 1100 og CF 1750 hafa sama hjólamillibil og sömu stærð á vörurými eins og CF 900. CF 1250 hefur hjólamillibil 125” og vörurýmið er 268 cu. ft. Verð á þessum gerðum er frá 1.600-2 milljónir. Viðgerða- og varahluta- þjónusta: Bifreiðadeild SÍS hefur yfir- leitt alltaf ofannefnda bíla á lager. Varahluta- og viðgerðaþjón- ustu annast Þjónustumiðstöð SÍS að Höfðabakka 9 í Reykja- vík. FV 7 1976 89

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.