Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 91
AUGLÝSING GLÓBUS HF: „Ávallt í fararbroddi” Upplýsingar um'umboðsaðila: Glóbus hf. Lrágmúla 5, Reykjavík hefui- haft umboð fyrir Citroen bifreiðar frá því árið 1973. Citroen G. S. Service 1220. Tæknilegar upplýsingar: Þessi litli sterkbyggði franski sendiferðabíll frá Citroen er framhjóladrifinn bíll með vél- inni að framan. Vélin er 4 strokka FL fjórgengis með yfirliggjandi kambás og loft- kæld. Varahjól er undir vélar- hlíf. Vélin er 65,5 hö, SAE. Gírar eru fjórir áfram og all- ir samhæfðir, og skipting er í gólfi. Hemlakerfið er tvöfalt, diskar að framan og aftan og hemlar eru aflhemlar. Sjálfstæð loft- og vökvafjöðrun er á hverju hjóli og hæð frá jörðu er stillanleg. Stýrisútbúnaður- inn er með tannstöng og tann- hjóli. Vörurými Citroen G. S. Ser- vice 1220 er 2m3 og burðarþol er 500 kg. Bíllinn sígur ekki að aftan þó hann sé hlaðinn. Mál bílsins eru: Lengd 4,12 m, breidd 1,60 m og hæð 1,35 m. Fríhæð er stillanleg. Þyngd bílsins er 810 kg. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Viðgerðaþjónusta fyrir Cit- roen bifreiðar er víða um land. Glóbus hf. kappkostar að hafa ávallt fyrirliggjandi alla nauð- synlega varahluti fyrir aUa Cit- roen bíla. Hjólbarðavið^erðir l/fi / lt*Mt n tj JJck kjjti viðtjwðir 3ítjnstii rsk uribnr JXtitjlitttjtir VuMtir Wí’ii #i - uít/rfiiísln IIJÓLBARÐAVEKKSTÆÐIÐ /iurvftýi J6* sítni JlJJ/f FV 7 1976 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.