Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Page 91

Frjáls verslun - 01.07.1976, Page 91
AUGLÝSING GLÓBUS HF: „Ávallt í fararbroddi” Upplýsingar um'umboðsaðila: Glóbus hf. Lrágmúla 5, Reykjavík hefui- haft umboð fyrir Citroen bifreiðar frá því árið 1973. Citroen G. S. Service 1220. Tæknilegar upplýsingar: Þessi litli sterkbyggði franski sendiferðabíll frá Citroen er framhjóladrifinn bíll með vél- inni að framan. Vélin er 4 strokka FL fjórgengis með yfirliggjandi kambás og loft- kæld. Varahjól er undir vélar- hlíf. Vélin er 65,5 hö, SAE. Gírar eru fjórir áfram og all- ir samhæfðir, og skipting er í gólfi. Hemlakerfið er tvöfalt, diskar að framan og aftan og hemlar eru aflhemlar. Sjálfstæð loft- og vökvafjöðrun er á hverju hjóli og hæð frá jörðu er stillanleg. Stýrisútbúnaður- inn er með tannstöng og tann- hjóli. Vörurými Citroen G. S. Ser- vice 1220 er 2m3 og burðarþol er 500 kg. Bíllinn sígur ekki að aftan þó hann sé hlaðinn. Mál bílsins eru: Lengd 4,12 m, breidd 1,60 m og hæð 1,35 m. Fríhæð er stillanleg. Þyngd bílsins er 810 kg. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Viðgerðaþjónusta fyrir Cit- roen bifreiðar er víða um land. Glóbus hf. kappkostar að hafa ávallt fyrirliggjandi alla nauð- synlega varahluti fyrir aUa Cit- roen bíla. Hjólbarðavið^erðir l/fi / lt*Mt n tj JJck kjjti viðtjwðir 3ítjnstii rsk uribnr JXtitjlitttjtir VuMtir Wí’ii #i - uít/rfiiísln IIJÓLBARÐAVEKKSTÆÐIÐ /iurvftýi J6* sítni JlJJ/f FV 7 1976 91

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.