Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 54
Vestmannaeyjar: Hugmyndir um að gera nýja hafskipabryggju í hraunkant- inum við innsiglinguna IVIiklar framkvæmdir fyrirhugaðar á Eiðinu I»að dylst engum sem kemur til Vestmannaeyj a núna þremur árum eftir að gosinu la'uk, að þar hefur gerst kraftaverk í uppbyggingu bæjarins. Með gífurlegum dugnaði og hörku er Vestmanna- eyingum að takast að gera kaupstaðinn að því blómlega og myndarlega byggðarlagi sem hann var áð- ur en gosið braust út. Það verður aldrei hægt að afmá öll merki gossins, en þeir eru staðráðnir að yf- irstíga alla erfiðleika og nýta sér þá kosti sem nýja hraunið hefur skapað. Hrauinið hefur gert það að verkum að höfnin sem er lífæð þessa mikla útgerðarbæjar er nú ein sú besta ef ekki sú besta á íslandi. Það eru uppi hugmyndir, sem ekki hefur komið fram áður, enda á viðræðu- og áætlunar- stigi, að byggja nýja hafskipa- bryggju í nýja hraunkantinum við núverandi innsiglingu. Nota á hausinn á norðurgarðinum, sett verður ker á milli garðanna og þeir sameinaðir í einn garð. Norðurgarðurinn verður síðan tekinn af og nýja innsiglingin gerð þar. Með því að ýta hraun- inu niður í víkina við suður- garðinn skapast land fyrir vöru- höfn og skemmur. Við núver- andi aðstæður þurfa hafskipin að sigla innst inn í höfnina en sú aðkoma er þröng. Þá eru fyrirhugaðar miklar Þessar tvær myndir sýna hvar fyrirhugað er að byggja hafskipabryggjuna og reisa vöruskemmur. Myndin til vinstri sýnir hvernig hraunið liggur utan í suðurgarðinum. Því verður rutt niður til að skapa svæði fyrir skemmurnar. Myndin hægra megin sýnir innsiglinguna eins og hún er i dag ofan af hrauninu. 54 FV 7 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.