Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.07.1976, Blaðsíða 87
VÖKULL HF. - AUGLÝSING CHRYSLER Wáíf INTERNATIONAL Hentugur sendiferðabíll Vökull hf. Ármúla 36, Reykjavík, hefur umboð fyrir Simca 1100 High top van og hefur flutt þá inn um tveggja og hálfs árs skeið. Simca 1100 High top van. Tæknilegar upplýsingar: Simca 1100 sendiferðabíllinn hefur 4 cylindra vél, sem ligg- ur þversum, 1118 cm1. Vélin er að framan 60 ha við 6000 rpm. Þessi sendiferðabíll er fram- hjóladrifinn með 4ra gíra al- samhæfðan gírkassa. Fjöðrun er sjálfstæð á hverju hjóli og tog- stangir að framan. Hemlakerfi er tvöfalt, diska- hemlar að framan. Bíllinn er fá- anlegur með aflhemlum. Tvö sæti eru frammí með hallandi baki Einnig hanskahólf, 2ja hraða rúðuþurrkun og rúðu- sprauta. Utanmál Simca 1100 sendi- ferðabílsins eru: Lengd 4.0 m, breidd 1.59 m og hæð 1.85 m. Lengd milli hjóla er 2.52 m. Hjólbarðastærð er 155x13 cm. Beygjuradíus bílsins er 10,80 m. Hæð frá jörðu á óhlöðnum bílnum er 0.60 m og hlöðnum 0.43 m. Innanmál Simca 1100 sendi- ferðabílsins ei-u: Vörurými 1.71 m. Breidd 1.42. Hæð á hurð er 1.28, breidd 1.14 m. Hurðir eru tvær að aftan og opnast þær 180 gráður. Burð- arrými Simca 1100 High top van er 500 kg. Verð er kr. 1190 þúsund. Viðgerða- og varahlutaþjónusta: Viðgerða- og varahlutaþjón- usta fer fram hjá Vökli í Ár- múla 36. Ætíð eru á boðstólum allir helstu varahlutir í Simca 1100 sendiferðabílanna. MARKAHS- þAttur IVý aðíerð scm §kilar ARANGRI FV 7 1976 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.