Frjáls verslun - 01.07.1976, Page 87
VÖKULL HF.
- AUGLÝSING
CHRYSLER
Wáíf INTERNATIONAL
Hentugur sendiferðabíll
Vökull hf. Ármúla 36,
Reykjavík, hefur umboð fyrir
Simca 1100 High top van og
hefur flutt þá inn um tveggja
og hálfs árs skeið.
Simca 1100 High top van.
Tæknilegar upplýsingar:
Simca 1100 sendiferðabíllinn
hefur 4 cylindra vél, sem ligg-
ur þversum, 1118 cm1. Vélin er
að framan 60 ha við 6000 rpm.
Þessi sendiferðabíll er fram-
hjóladrifinn með 4ra gíra al-
samhæfðan gírkassa. Fjöðrun er
sjálfstæð á hverju hjóli og tog-
stangir að framan.
Hemlakerfi er tvöfalt, diska-
hemlar að framan. Bíllinn er fá-
anlegur með aflhemlum. Tvö
sæti eru frammí með hallandi
baki Einnig hanskahólf, 2ja
hraða rúðuþurrkun og rúðu-
sprauta.
Utanmál Simca 1100 sendi-
ferðabílsins eru: Lengd 4.0 m,
breidd 1.59 m og hæð 1.85 m.
Lengd milli hjóla er 2.52 m.
Hjólbarðastærð er 155x13 cm.
Beygjuradíus bílsins er 10,80
m. Hæð frá jörðu á óhlöðnum
bílnum er 0.60 m og hlöðnum
0.43 m.
Innanmál Simca 1100 sendi-
ferðabílsins ei-u: Vörurými
1.71 m. Breidd 1.42. Hæð á
hurð er 1.28, breidd 1.14 m.
Hurðir eru tvær að aftan og
opnast þær 180 gráður. Burð-
arrými Simca 1100 High top
van er 500 kg.
Verð er kr. 1190 þúsund.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta:
Viðgerða- og varahlutaþjón-
usta fer fram hjá Vökli í Ár-
múla 36. Ætíð eru á boðstólum
allir helstu varahlutir í Simca
1100 sendiferðabílanna.
MARKAHS-
þAttur
IVý aðíerð
scm §kilar
ARANGRI
FV 7 1976
87