Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 7
í smttn máli # Flugfrakt 10 ára Á tímabilinu frá 10. mars 1967 til sama tíma 1977 hefur Flugfrakt tekið á móti 15.500 lestum af vörum sem flugvélar Flugfélags íslands og Loft- leiða hafa flutt til landsins. Um þessar mundir eru 10 ár liðin síðan Flugfrakt var stofnuð og tók til starfa að Sölvhólsgötu 2. Reyndar má segja að þarna hafi orðið fyrsti vísir- inn að samvinnu og sameiningu flug- félaganna tveggja, Loftleiða og Flug- félags íslands, og sem á sínum tíma bætti stórum aðstöðu þeirra sem flytja vörur í flugi. Hinn 1. nóvember 1975 voru allar vörugeymslur sameinaðar í Bíldshöfða 20 og afgreiðsla fylgibréfa flutti úr Sölvhólsgötunni í Hótel Esju. Starfsmenn Flugfraktar eru nú 17, bar af starfa sex manns í afgreiðslu fylgibréfa, siö í vörugevmslu og fiórir í farmsöludeild. Forstöðumaður Flug- fraktar og farmsölustjóri er Siguröur Matthíasson. 0 Hótelgestum fjölgar Gistinætur að Hótel Loftleiðum juk- ust í fyrra um 2,30% miðað við árið 1975 og voru 78.785 og herbergjanýt- ing hækkaði í 63,3% úr 59,9%. Að Hótel Esju jukust gistinætur um 6,06% og urðu 47.749, en herbergjanýting lækkaði lítillega, þ.e. í 62,3% úr 63%. Eins og komið hefur fram var heild- arfjöldi erlendra ferðamanna á íslandi nú 70.180 og er það 2,1% lækkun mið- að við árið 1975. Öllu meiri var fækkun heildarfjölda viödvalarfarþega félags- ins, sem nú voru 10.188 miöaö viö 12.435 árið 1975. • Innflutningsdeild Sambands- ins flytur Nú hefur veriö ákveðið að Innflutn- ingsdeild flytji starfsemi sína í hina nýja stórbyggingu Sambandsins við Elliðavog um miðjan maí. Þessi bygg- ing hefur eins og kunnugt er verið í smíðum nú um nokkur undanfarin ár. Þangað verða fluttar allar söludeildir og vörulagerar Innflutningsdeildar í gamla vörugeymsluhúsinu við Geirs- götu, og einnig skrifstofur deildarinn- ar í Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Þá veröur fluitt þangað af Geirsgötu vöruafgreiðsla til starfsmanna Sam- bandsins og samstarfsfyrirtækja þess, og kexverksmiðja tekur þar til starfa síðar á árinu. Innflutningsdeildin fær verulegan hluta byggingarinnar til umráða, en aðrar deildir Sambandsins verða þar einnig með umtalsverða aðstöðu. Þannig hafa vörugevmslur Skiuadeild- ar veriö þar s.l. tvö og hálft ár., og einnig er fvrirhugaö, að umbúða- og veiðarf æralager S j ávaraf urðadeildar flvtiist banQað. Þá mun verksmiðju- afgreiðsla IðnaðaTdeildar einnig flytj- ast bangað af Hringbraut 119. * Velta KEA 11,5 milljarðar Velta Kf. Eyfiröinga á Akureyri síð- asta ár varð samkvæmt bráðabirgða- uppgjöri um 11,5 milljarðar. Þetta kom fram í skýrslu Vals Arnþórssonar kaupfélagsstjóra á nýlega afstöðnum félagsráðsfundi hjá félaginu. Er þetta um 44% aukning frá árinu 1975. Sala verzlunardeilda félagsins jókst um 40%, en sala verksmiðju- og þjónustu- deilda um rúm 50%. Launakostnaður jókst hins vegar um 35,6%. Þá voru fjárfestingar hjá félaginu áriö 1976 rúmar 400 milljónir. Stærstu liðirnir í þeirri fjárfestingu eru ný mjólkurstöð félagsins á Akureyri og ný verzlun þess við Hrísalund, en einnig var verulegum upphæðum varið til fjárfestinga við útibú félagsins á Dal- vík, Hrísey, Grímsey og á Hauganesi. FV 3 1977 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.