Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 77
78 iðnfyrirtæki og verzlanir á Flatahrauni í Hafnarfirði Glerborg hf. Glerborg hf. var stofnuð árið 1972 en fyrirtækið annast frani- leiðslu, sölu og drcifingu á ein- angrunargleri. Fljótlega eftir stofnunina var liafist handa með byggingu á verksmiðju- húsi sem er 900 m- að flatar- máli, auk 240 m- geymslu. Valin hráefni eru notuð við fra.mleiðslu einangrunarglers- ins, en einnig eru notuð full- komnustu fáanlegar vélar og tæki. Flotglerið, sem notað er í einangrunarglerið er aðallega keypt frá Belgíu. Auk einangrunarglers fram- lciddu úr glæru flofgleri gel- ur fyrirtækið einnig boðið ein- angrunargler úr lituðu flot- gleri og skrautgleri af ýmsum gerðum og lilum. Á síðasta ári framleiddi Glerborg hf. 30600 m2 af einangrunargleri og er búist við að' framlciðslan verði enn meiri í ár. Við framleiðsluna cru not- aðir sérstaklega mótaðir holir állistar, sem mynda einangrun- arloftrúmið milli glerja, og unnt er að velja um mismun- andi þykkt á Ioftrúmi glersins. Megnið af fra.mleiðslunni er flutt beint til kaupcnda í sér- staklega innréttuðum bíl, en þeim hluta framlciðslunnar, sem sendur er út á land er pakkað' í trékistur eða gáma. Hjá Glerborg hf, að Dals- hrauni 5, Hafnarfirði vinna 25 manns. Þar eru auk verksmiðju og geymslu skrifstofur fyrir- tækisins. Vörumerking hf. Vörumerking hf. framleiðir fjölmargar gerðir af sjálflím- andi vörumiðum, auk áprent- aðra. límbanda, varúðarborða fyrir jarðstrengi og jarðlagnir, ál-fólíur fyrir innpökkun á lyfjatöflum svo eitthvað sé nefnt. Vörumerking er til húsa að Dalshrauni 14 í Hafnarfirði og nú eru liðin 16 ár síðan fyrir- tækið hóf starfsemi sína. Það cr búið fullkomnum sérhönn- uðum miðaprentunarvélum og límmiðana má prenta. í nær hvaða lit scm er og viðskipta- vinurinn gctur valið um flest þau form á límmiðann, sem hann óskar. Má geta þess að ný- lega var sett á laggirnar deild innan fyrirtækisins, sem fram- leiðir límmiða á lyfjaglös og lyfjaumbúðir. Þeir skipta tugum þúsunda límmiðarnir, sem Vörumerk- ing hf. hcfur framlcitt og varla er svo komið inn í matvöru- verslun, að ekki blasi við lím- miði frá fyrirtækinu á ávaxta~ safa, kjötvörum, hreinlætis- vörum, ostum, niðursuðuvörum og fjölmörgu öðru. Starfsmenn fyrirtækisins eru 10, en Vöru- merking starfar í nýju og mjög hentugu 360 m2 húsnæði. FV 3 1977 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.