Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 20
Sovétríkin Hvað kaupa þau og selja í viðskiptum sínum við útlönd? Grein eftir K. Barykin, fréttamann APIM. Háhýsið við Smolenskaja-torgið í Moskvu er aðalbygging Utanríkisviðskiptaráðuneytis Sovétríkj- anna, öðru nafni Vnestorg. En Vnestorg hefur víðar aðsetur en þar. Ráðuneytið rekur skrifstofur í mörgum hverfum Moskvuborgar, það hefur fulltrúa í höfuðborgum allra sovétlýðveldanna og hundruð verslunarfulltrúa erlendis. Tollþjónustan heyrir einnig undir ráðuneytið og sömuleiðis ríkiseftirlit með gæðum útflutningsvara. Þá hefur Vnestorg einnig náið samstarf við crlcnda versl- unarfulltrúa sem hafa skrifstofur í Sovétríkjun-um. Utanríkisviðskipti eru mikil- væg grein sovésks þjóðarbú- skapar. Á síðustu tíu árum hef- ur heildarupphæð sovéskra ut- anríkisviðskipta þrefaldast og nam árið 1975 50,7 milljörðum rúblna. Sovétmenn eiga nú viðskipti við 115 riki heims. Á fyrri helmingi ársins 1976 námu þessi viðskipti 28,4 milljörðum rúblna. Á degi hverjum fram- kvæma sovésk fyrirtæki mikið magn viðskiptaathafna. Veltan nemur u.þ.b. einum miljarði á viku. # Helztu útflutnings- fyrirtæki Fyrirtækið „Sojuskemexport" sem verslar með framleiðslu- vörur efnaiðnaðarins, gerir u.þ.b. 4000 viðskiptasamninga árlega. „Avtoexport“ flytur út 450 gerðir af bílum og vélum. „Energomashexport“ flytur út 3000—4000 hestafla dísileim- reiðar til margra landa. „Traktoroexport“ hefur versl- unarsamskipti við nær 80 lönd. í þessum löndum eru nú 400 þúsund sovéskar dráttarvélar, 70 þúsund kornskurðarvélar og yfir 40 þúsund vegavinnuvélar. „Súdoimport“ býður kaupend- um til sölu skip til siglinga a ám og höfum, hraðbáta, flutn- ingaskip, tankskip, fljótandi skipakvíar og frystitogara. „Mashinoexport" selur skurð- gröfur, borvélar og tækjabúnað fyrir málmiðnaðimn, Útflutn- ingur þessa fyrirtækis er mikil- vægur og þungur á metunum. „Mashinoexport" er eitt helsta útflutningsfyrirtæki sovéska vélaiðnaðrins. Yfir 500 fyrir- tæki í Sovétrikjunum franr leiða fyrir það vélar sem flutt- ar eru út til 70 landa. Á fimm árum voru 13 þús- und skurðgröfur seldar úr landi, 5 þúsund kranar og hundruð steinbrjóta. írak keypti 25 borvélar. Þekkt fininekt fyrirtæki, „Vaartsilaa" keypti stóran stálsmiðjubekk. Júrgen Essing frá Vestur- Berlín er heildsali og verslar með loftbora. Það eru tæki sem Sovézka bifreiðin Lada á bílamarkaði í Túnis. 20 FV 3 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.