Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 51
Setið við samninga- borð. Björn Þór- hallsson. 2. frá vinstri á fundi með' félög- um sínum meðal verzlunar- manna og fulltrúum kaup- manna. izt til hins ýtrasta. Þetta finnst mér ganga alltof langt, um- ræðan sjálf, sá hugsunarháttur, sem að baki hennar er og hún getur skapað. F.V.: — Gengur ASÍ of langt í kröfugerðinni og fiflnst þér tónninn í samstarfsmönnum þínum í forystu ASÍ vera þann- ig að þeir vilji fulla hörku í samningamálin strax og láta vorkföll skella á í maíbyrjxui, eða væru þeir kannski reiðu- búnir að bíða með slíkar að- gerðir til haustsins? Björn: — Ég er viss um að menn vilja fylgja samninga- gerðinni eftir strax, hvort sem gripið verður til harkalegra að- gerða þegar í byrjun maí eða seinna. Það er ekki í hugum neinna að taka á því langa fresti. Ef það verður ekki gert í vor er miðsumarið ekki líkleg- asti tíminn. Menn ætlast til þess að gengið verði að þeim kröfum, sem þeir telja sann- gjarnar. Kröfugerðin er þannig að úr henni má vinna á ýmsan hátt. Ef á þeirri úrvinnslu yrði tekið af fullri alvöru og þótt meðferð mála yrði tímafrekari en menn sjá nú fyrir, þætti mér ólíklegt að verkföll yrðu látin skella á tiltekinn dag fyrst í maí. Væri samningagerðinni hins vegar sýnit tómlæti og reynt að draga hana til að koma samn- ingunum fram á haustið, yrði því mætt af fullri hörku að mínium dómi. Það fer þó, eftir því hvernig staðan er, hvernig vinnubrögðin eru og um hvað deilt er á úrslitastundu. Oft er ýmislegt í höfn þá og bíður heildarniðurstöðu og verða menn að vega og meta hvort þeir vilja slást um það, sem eftir er. Ég held að það verði í vor sem menn sláist eða semji. 'Menn eru auðvitað áihyggju- fullir. Þegar borið er sarnan hlutfall á hækkun lægstu launa, úr 60 til 70 þús. krónum á mám uði í 100 þús. krónur, er það vitaskuld nokkuð hátt miðað við það, sem Þjóðhagsstofnun hefur nefnt að væri hæfilegt. Það er að minnsta kosti tííalt. Ef aðeins er litið á þetta bil, er ekki óeðlilegt að menn fari að hugsa sig dálítið um. Þetta er auðvitað mál allra að- ilanna, ekki bara verkalýðs- hreyfingarinna.r. Þarna koma hinir tveir aðilannár við sögu, vinnuveitendur og ríkisvaldið. Ég álít að ríkisstjórnin geti haft veruleg áhrif á lausn mál- anna ogþað þýðir ekkert að tala um það með einhverjum hroka, að stjórnvöld eigi ekkert að skipta sér af samningum. Það er bara úrelt og tóm vitleysa. Þó að þau skipti sér ekki af samningagerðinni þá er þeim í lófa lagið að gera þær ráðstaf- anir eftir á, að samninigagerðin sé meira og minna ómerkt. Því er það nauðsynlegt, að stjórn- völd tryggi það að markmið- um í samningum verði náð. F.V.: — Nú ræðast aðilar við fyrr en oft áður við samninga. Er full alvara í þessum viðræð’- um eða eru þær til að friða, al- menningsálitið og samvizku þeirra, sem þátt taka í þeim? Attu von á, að eitthvað mikils- vert komi út úr slíkum viðræð- um áður en verkfall skellur á? Björn: — Ég held tvímæla- laust, að menn vilji vi'nma að málunum af fullri alvöru. Það hefur verið mikið gagnrýnt á undanförnum árum, að kröfur hafi verið seint tilbúnar, að menn hafi verið að slugsa við þetta 'framan af og ekki tekið á málum af neinni alvöru fyrr en í óefni stefndi. Þessi gagnrýni á vissan rétt á sér og ég tel að vinnubrögðin, sem upp hafa verið tekin nú, séu fyrst og fremst viðbrögð við henni. Mér þykir afskaplega ólík- legt, að fyrir mánaðamótin apríl-maí, verði gengið að öll- um kröfum verkalýðsféiag- anna. Það hefur aldrei gerzt. Vinnuveitendur segjast ekki geta tekið á sig neinar kaup- hækkanir og Þjóðhagsstofnun segir að hún hafi reiknað með að kauphækkun gæti orðið 3— 4% án þess að allt færi á hvolf. Þetta er reiknað út frá ákveðinni forsendu, m.a. að hið opinbera 'haldi þeim umsvifum, sem það hefur ætlað sér. Mér sýnist þetta atriði vera tekið strax út úr dæminu. Síðan eiga FV 3 1977 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.