Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 39
Spurning líöandi stundar Hvernig næ ég tökum á tímanum? í eftirfarandi grein er vikiö aö ýmsum atriðum tímaskipulagningar, sem bandarískir stjórnunarfræöingar hafa mælt með. Areiðanlega þykir lesendum blaösins margt athyglisvert koma fram í þessu og sitthvað má af því læra Hvernig á að fara að því að skapa sér allan þann tíma sem maður hefur ekki og verja hon- um til þess að gera það sem þig hefur alltaf langað til að gera? f raun og veru er ekkert til sem heitir „að hafa ekki tíma til“. Ef þú ert svo upptekinn að þú ert alltaf í tíma'hraki eru sterkar líkur til þess að þú mýt- ir ekki þann tima rétt, sem þú verð til þinna starfa. Allur galdurinn er í því fólginn að þú gerir upp við þig 'hvað þú raunverulega þurfir að gera, og ekki síðui- hvað þig langar mest til að gera, notar síðóm þann tíma sem þú 'hefur til þess, en rninni tíma til þess sem þú hefur minni áhuga á. Með öðrum orðum; skipuleggðu bet- ur tímanm, láttu forgangsröð verkefnanna vera í samræmi við áhuga þinn, vilja og raun- verulega þörf þess að einmitt þú annist þau. Vendu þig ekki á að draga ákvarðanir sem þú veizt að fyrr eða síðar þarf hvort eða er •að ta'ka. Þetta viðhorf, sé það tekið upp, þarf ekki að þýða það að fyrr en seinna sértu lentur í viðjum ofskipulags með því að skipuleggja alla verkþætti niður í smæstu atriði (sem einungis gerir það að verkum að þú hefur ennþá minni tíma til að vinna þá). Ennþá síður þýðir það að þú yrðir yfirhlaðinn verkefnum, eyðandi ekki andartaki til ó- nýtis, alltaf á harðahlaupum til þess að reyna að standast áætl- un sem ekki fær staðist. (Enda Hugmynd teiknarans um fyrir- tækið þar sem hin óskipulögðu vinnubrögð eru daglegt brauð. FV 3 1977 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.