Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 61
Bæjarstjórinn í IMjarðvíkum : Mýtt íbúðar- og iðnaðarhverfi ■ skipu- lagningu Þar verður 1500 manna byggð Albert K. Sander, bæjarstjóri með uppdrátt af skipulagi nýrra hverfa í Njarðvíkuni. um við aftm’ um lán til að halda áfram endurbyggingu bátsins en fengum ek'ki svar. GAGNGERAR BREYTINGAR Á FYRIRTÆKINU Fyrirtækið er að stofni til tréskipasmíðastöð og hefur þjónað sem slík í 30 ár. Nú er- um við að gera á því gagnger- ar breytingar með því að fara yfir í þjónustu við stálskipin. Á síðastliðnu ári höfum við framkvæmt meiri Iháttar byrð- ingsviðgerðir á stálskipum. Nú er búið að gera samning um lengingu og yfirbyggingu á Mb Húnaröst ÁR 150, sem verður fyrsta stálskipið sem við lengjum. Á landinu er mik- ill skortur á járniðnaðarmöinn- um og bitnar það á þessu fyrir- tæki sem öðrum i þessari grein. Hjá fyrirtækinu starfa 70 manns og er það að þjálfa upp menn, en það tekur allt sinri tíma. 156 SKIP TIL VIÐGERÐAR Á SÍÐASTA ÁRI Á árinu 1976 tó'kum við upp í minni brautina 50 skip frá 30—100 lestir aðallega tréskip, en í nýju brautina 106 skip. allt upp í 600 þungatonn. Stærstu skipin eru skuttogarar. Viðgerðarþjónustan hefur alla tíð verið okkar aðalstarf, en þó höfum við smíðað báta eingöngu í atvinnujöfnunar- skyni og var sá síðasti smíðað- ur 1962. Þá hafa vélsmiðjur hér og eins í Sandgerði haft verkefni við báta, sem hér hafa komið upp í slippinn. Viðgerðarþjón- ustan á erfitt uppdráttar vegna fjárvöntunar innanlands en er- lendis gengur hún sjálfkrafa fyrir sig með þankaábyrgð og lánafyrirgreiðslum, sem okkur finnst réttlætismál að við fá- um líka ef um stór verkefni er að ræða. Vegna þróunarbreytinga sem eru að verða á útgerð er það markmiðið hjá okkur, að þróa upp stáliðnaðinn í vaxandi mæli, þó efcki megi loka aug- unum fyrir því, að enn e.ru í landinu 400—500 tréskip, sem þurfa sína þjónustu áfram. Hrcppaskil fóru fram árið 1942 í Keflavíkurhreppi að ósk íbúa Njarðvíkur, bar sem þeir töldu sig ekki fá þá þjónustu, sem þeim fannst þeir eiga rétt á og var þá Njarðvíkurhreppur stofnaður. Njarðvíkur fengu síðan kaupstaðarréttindi 1. jan- úar 1976. Þetta kom fram í við- tali sem blaðamaður F.V. átti við Albert K. Sander bæjar- stjóra Njarðvikur fyrir skömmu. — Félagsaðstaða er mjög góð. Við erum í samvinnu við önnur sveitarfélög í mörgu. svo sem um rekstur sjúkrahúss, fjölbrautarskóla og brunavarna svo eitt'hvað sé nefnt. HEILDARKOSTNAÐUR VIÐ HITAVEITUNA 200 MILLJ. — Framtíðarverkefni eru að koma gatnagerð í betra horf og undirbúa ný svæði til bygg- inga. Við gerum ráð fyrir að leggja slitlag á töluvert stóran hluta gatna í báðum hverfum, en þessar framkvæmdir hafa verið geymdar vegna hitaveitu- framkvæmda, sem vonast er til að ljúki í sumar. — Byrjað var á framkvæmd- um við dreifikerfi hitaveitunn- ar síðastliðið sumar. Þær eru unnar á vegum Hitaveitu Suð- urnesja. Er áætlaður heildar- kostnaður rétt yfir 200 milljónr ir. Þá er eftir aðflutningsæðin frá Svartsengi og er mjög erf- itt að meta, hversu stór okkar hluti verður i henni. — Hitaveita Suðurnesja er FV 3 1977 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.