Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 47
spurð, hvort sama þróun hefði átt sér stað í Bandaríkjunum. Ingibjörg Thors. FLEIRI KONUR í ÁBYRÐAR- STÖÐUM — Mér finnst það í raun og veru alltaf hafa verið algengt að konur ynnu úti í Bandaríkj- unum. Að vísu gera margar þeirra hlé á meðan börn þeirra eru ung, en byrja síðan aftur þegar börnin eru byrjuð í skóla. En það sem mér finnst hafa breyst fyrir vestan, er að nú eru fleiri konur í ábyrgðar- stöðum en áður. Og í því sam- bandi má geta þess, að nú þyk- ir orðið jafn sjálfsagt að senda dæturnar í háskóla og synina. Til skamms tíma voru það fyrst og fremst synirnir sem áttu kost á háskólanámi. Ingibjörg á tvo syni, báða búsetta í Boston. Báðir hafa þeir lokið háskólaprófi i Banda- ríkjunum. Þegar talið barst að menntun þeirra, sagði Ingi- björg að menntunarmálin í Bandaríkjunum væru vanda- mál, ásamt heilbrigðisþjónust- unni. — Kostnaður við að mennta börnin hefur farið mjög vax- andi á uindanförnum árum og sú þróun virðist halda áfram. Þetta gerir almennu millistétt- arfólki mjög erfitt fyrir og það sama er að segja um heilbrigð- islþjónustuna. Ef fólk verður fyrir einhverjum áföllum, hvað heilsuna snertir, er það fljótt að setja varanleg merki á pyngjuna, því miður. En frá heilsugæslu berst tal- ið aftur að fiski. Eins og komið hefur fram í fréttum þá hefur veturinn í vetur verið mjög kaldur í Bandaríkjunum og kuldarnir hafa orðið til þess að fólk hefur sótt veitinigahús minna en í venjulegu tíðarfari. MINNA SELT VEGNA KULDA — íslenski fiskurinn er fyrst og fremst seldur til þeirra sem reka veitingahús, og í skóla og sjúkrahús, segir Ingibjörg, og því hafa kuldarnir orðið til þess að samdráttur hefur orðið í söl- unni. En slíkar sveiflur koma alltaf, bæði í sölu á fiski og öðrum vörutegundum og því held ég að þetta sé ekki á- 'hyggjuefni. Við erum að selja góða vöru og það gerir framtíð hennar trygga. Aðspurð um ástæðuna fyrir því að íslenski fis-kuri'nn væri mest seldur beint á veitinga- hús og í stofnanir sagði Ingi- björg að skýringin væri ein- föld. íslensku fiskflökin er dýr- asti fiskurinn á markaðnum vestra. Þegar fiskur væri keyptur í matinn á einkaheim- ilum, væri ástæðan fyrst og fremst sú, að fólk viidi spara og þá lægi beint við að kaupa ó- dýrasta fiskinn. Veitingahúsin og stofnanir, sem væru að hugsa um gæði, litu hins vegar íslenska fiskinn þeim mun hýr- ara auga, enda teldu þessir að- ilar það vafasaman sparnað að kaupa lélega vöru þó hún væri heldur ódýrari. Slíkur sparnað- ur yrði dýr þegar allt kæmi til alls. Að lokum var Imgibjörg spurð að því hvaða fisktegund- ir væru vinsælastar vestra. Hún sagði að þorskur og ýsa meðal fólks sem byggi með- fram ströndinni, en karfi og steinbítur hjá fólki sem byggi inni í landinu í nánd við vötn- in. EYKST UFSANEYZLA? 1— Ég held að þetta sé afleið- ing þess að fólk vill þekkja fisktegundirnar sem það er að borða. Fólk meðfram strönd- inni er vant þorski og ýsu, en fólkið viðvötnin þekkir karfann og steinbítinn. Ég hef því litla trú á að kolmunninn og spær- lingurinn, sem miklar vonir eru bundnar við hér heima, eigi eftir að ná viinsældum vestra. Ég hef meiri trú á að neyzla ufsa aukist. Ég held að það þurfi að koma til algjört fiski- hallæri á markaðnum til þess að kolmunninn og spærlingur- inn nái vinsældum. Og svo ég tali nú fyrir sjálfa mig, þá vona ég að ég eigi aldrei eftir að upplifa það að geta ekki náð mér í ýsu í matinin^ því það er sá fiskurinn sem ég held mest upp á og tel vera betri og æðri öðrum fiskum. FV 3 1977 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.