Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 81
Prisma sf. Margvísleg starfsemi fer fram hjá Prisma sf. Reykja- víkurvegi 64. Það er auglýs- ingastofa, sem sér um Ijós- myndun, litgreiningu, filmu- vinnu, plötugerð, hönnun og auglýsingagerð, auk þess sem hjá fyrirtækinu fer fram und- irbúningsvinna fyrir offset- prentun. Baldvin Halldórsson og Olaf- ur Sverrisson hafa rekið Prisma um 5 ára skeið. Þeir hafa m.a. yfir að ráða mjög full- komnum tækjum til litgrein- ingar og offsetfilmugerðar. Lögð er mikil áhersla á, að vinna auglýsingar þar til þær eru fullunnar þ.e.a.s. allt frá hugmynd að auglýsingu og þar til hún hefur birst á prenti. Þcir Baldvin og Ólafur reka einmig ljósmyndavöruverslun og hafa einkaumboð fyrir bandaríska fyrirtækið Sima, sem framleiðir m.a. ljósmynda- vörur þ.á.m. sérstaka poka sem vernda filmur og transistor- tæki gegn röntgengeislum t.d. á flugvöllum. Þessi verslun hefur starfað um 2ja ára skeið. Alls slarfa 5 manns hjá Prisma sf. Ragnar Björnsson hf. 70—80 þúsund springdýnur hafa verið framleiddar lijá fyr- irtækinu Ragnar Björnsson hf. frá því árið 1951, en spring- dýnuframleiðslan er stærsti þátturinn í starfsemi fyrirtæk- isins. Einnig eru framleidd bólstruð húsgögn og klæðning á eldri húsgögnum fer þar fram. Framleiddar eru margar mis- n'iunandi gerðir af springdýn- um í fjölbreyttu úrvali og eru þær framleiddar mismunandi stífar eða mjúkar eftir a.tvik- um. Ragnar Björnsson hf. framleiðir einnig bólstruð rúm með tvöfaldri fjaðradýnu og bólstruðum höfðagafli. Fyrir- tækið hefur m.a. framleitt rúm fyrir öll helstu hótelin í land- inu. Ragnar Björnsson rekur ann- að fyrirtæki á sama. stað að Dalshrauini 6 í Hafnarfirði, en það fyrirtæki heitir Polyester hf. og framleiðir úr trefja- plasti vörur eins og fyrir sjáv- arútveginn, tengimúffur og tengikassa fyrir Landssímann, ýmis stykki í bíla svo og vaska, en einnig sér fyrirtækið um viðgerðir á bátum. Starfsmenn hjá Ragnari Björnssyni hf. eru 8—10, en starfsmenn hjá Polyester 4—5. FV 3 1977 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.