Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 17
Finnskir verkamenn í bíla- verksmiðju í Gautaborg. Fundur finnska klúbbsins í Viisterás í Svíþjóð. Finnskir innflytjendur læra sænsku í tungumálakcnnslu- stofu í sænskum skóla. Þarna er verið að kenna finnsk- um börnum móðurmál þeirra á dagheimili í Málmey. hinn 1. júní sama ár. Þessi á- kvörðun var byggð á tillögu þingmannanefndar sem komið var á fót árið 1951, til að kanna forsendur fyrir frjálslegri sam- göngum milli Norðurlandanna. Umræður í nefndinni höfðu þegar á árinu 1952 leitt til tak- markaðs afnáms vegabréfa- skyldu milli landanna, að því er tók til stuttra heimsókna. Þetta var undanfari þess að ár- ið 1954 var stofnað eitt inorrænt vegabréfasvæði. Það var trú manna að frjáls flutningur vinnuafls milli landanna myndi hafa jákvæð áhrif á efnahags- og félagslegar framfarir í lönd- unum og stuðla að auknu at- vinnuöryggi. ísland, sem á að- ild að vegabréfasvæðinu, ritaði ekki uinidir samkomulagið urn sameiginlegan vinnumarkað, þar sem vinnumarkaðurinn heima fyrir er svo smár. í reynd hefur ísland þó verið bátttakandi í þessari Norður- landasamvinnu og á hinum Norðurlöndunum gilda mjög frjálslegax reglur um atvinnu- mál íslenzkra ríkisborgara. # Vinnumiðlun aukin Til þess að tryggja, að bæði vinnuveitendur sem og verka- fólk nytu allra kosta hins sam- eiginlega vinnumarkaðar, var sett ákvæði í samninginn, sem gerir ráð fyrir að alls sé freist- að til að erlendir verkamenn notfæri sér þjónustu opinberra vínnumiðlunarskrifstofa. Til viðbótar þessu var gerður sér- samningur milli Finnlands og Svíþjóðar árið 1973, sem kveð- ur á um að málum verka- manna, er flytjast á milli land- anna, skuli gagnkvæmt vísað til meðferðar vinnumiðlunar- skrifstofu hins opinbera. Til ýmissa ráða hefur verið gripið í báðum löndum síðan 1973 til þess að hrinda þessu samkomu- lagi í framkvæmd, m.a. með fjölgun starfsfólks hjá vinnu- miðlun, sérstakri upplýsinga- starfsemi og betrumbótum á úrvinnslu gagna um ráðningar eftir starfsgreinum í báðum löndum. Þrátt fyrir þessar að- gerðir flytur fjöldi finnskra verkamanna til Svíþjóðar í at- vinnuleit án þess að 'hafa sam- band við vinnumiðlunarskrif- stofur. Aðeins einn af hverjum fimm finnskum innflytjendum til Svíþjóðar fær starf fyrir milligöngu ráðningarskrifstofu hins opinbera. Samningur um sameiginlega no.rræna vinnumarkaðinn er náskyldur samningi Norður- landanna um almannatrygging- ar, sem gekk í gildi 1955 en hefur verið endurskoðaður f jór- um sinnum, síðast 1970. Samn- ingurinn tryggir jafnan rétt allra Norðurlandabúa til trygg- ingabóta í öllum löndunum, svo sem ellilifeyris, fæðingarorlofs og annarra þátta. Norrænn samningur, sem undirritaður var árið 1969 um tilkynningar um búsetuskipti milli land- anna, hefur auðveldað opinber- um aðilum að halda skrár yfir flutningana og meta áhrif þeir.ra. Árið 1976 undirrituðu ríkisstjórnir Norðurlanda svo nýjan samning í stað annars frá 1959, sem fjallar um at- vinnuleysisbætur og trygging- ar. Finnland, Noregur og Sví- þjóð hafa síðan 1970 starfrækt sérstaka þjálfunarmiðstöð í Ylitornio í Norður-Finnlandi, sem gerð var að sérstakri stofnun 1974. Um þessar mund- ir liegja fyrir Norðurlandaráði tillögur um norræna stofnun til að fjalla um mál vinnumarkað- arins og hins vegar um tölvu- miðstöð til úrvinnslu á gögnum um stöður og störf, sem ekki er ráðið í. § Skilyrði um vissar starfsgrcinar í grundvallaratriðum geta í- búar allra Norðurlandanna setzt að og tekið upp störf í hverju landi án frekara mála- vafsturs og atvinnuleyfa. Þó eru sérstakar kröfur um hæfni eða leyfi gerðar vegna vissra starfsgreina. Þar með eru taldir arkitektar, kennarar, bóka- safnsfræðingar, dýralæknar og geðlæknar. í öllum þessum greinum eiga borgarar viðkom- andi lands betri möguleika á að fá vinnu en að.rir Norður- FV 3 1977 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.