Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 69
Grindavík IVijög mikil atvinna þrátt fyrir minnkandi sjávarafla „lönaður, verzlun og þjónustustarfsemi þarf að aukast”, segir Eiríkur Alexandersson, bæjarstjóri Þegar blaðamaður F.V. var á ferð í Grindavík hafði hann samband við Eirík Alexandcrs- son, bæjarstjóra í Grindavík. en Eiríkur varð fyrsti sveitar- stjórinn í Grindavík 1. janúar 1971, og með kaupstaðarrétt- indunum 10. apríl 1974 var hann einnig fyrsti bæjarstjór- inn. — Það sem verið hefur for- gangsverkefni á undanförnum árum er aðallega tvennt þ.e.a.s. holræsa- og gatnagerð. Við höf- um verið illa settir í Grinda- vík, því að holræsi voru hér engin og fyrstu framkvæmdir við þau hófust haustið 1974 og 'höfum við verið að glíma við að koma þeim í jörðina síðan. VARANLEGT SLITLAG Á iy2 KM GATNA í ÁR Holræsi er það sem verður að koma áður en farið er að huga að varanlegri gatnagerð, og ‘hefur það tafið fyrir henni meira en skyldi. Búið er að leggja 6 km af holræsum frá því að byi'jað var og eftir eru um 4M; km í núverandi byggð í Járngerðarstaða'hvei’fi, en það er meiri hluti byggðarinnai'. f Þórkötlustaðahverfi eru engin holræsi eninþá, en þau verða um 1M> km í viðbót. f ár er hugmyndin að leggja stofn- æð fyrir austurbæinn rúmlega kílómetra að lengd og er áætl- aður kostnaður 33 milljónir. Varanlegt slitlag hefur vei'- ið lagt á um 3 km af götum og á hafnarsvæðinu. í ár er fyrir- hugað að leggja á um IV2 km gatna, eða þær götur sem til- búnar eru vegna hitaveitufram- kvæmdanna. BÚIÐ Ai) TENGJA RÚM- LEGA 200 HÚS FYRIR HITA- VEITU Annað stórverkefni, sem við vinnum að og hefði átt að nefna fyrst er lagning hita- veitu, en um áramótin 1971— 1972 lét þáverandi hreppsnefnd bæjarstjóri í Grindavík. Grindavíkui'hi'epps bora eftir heitu vatni við Svartsengi, sem bar þann góða árangur, sem nú er kominn í ljós með Hitaveitu Suðurnesja og tilkomu hita- veitu í Grindavík, en tengingar húsa hófust í nóvember sl. eins og kunnugt er. Það eiga allir kost á hita- veitu sem búa í Grindavík og vilja, nema Iþeir sem búa í Þór- kötlustaðahverfi, en þar eru um 20 hús og komast þau ekki í tengingu við hitaveituna fyrr en í sumar. Stöðugt er unnið að teng- ingum húsa og er nú búið að tengja rúmlega 200, Við bú- umst við rispu í tengingum eft- ir vertíðina, en fólk hefur ekki handbært fé fyrir heimtauga- gjaldi fyi-r en að henni lokinni. HEILDARKOSTNAÐUR VIÐ HAFNARFRAMKVÆMDIR Á 4 ÁRUM 560 MILLJÓNIR Á þessum árum hafa staðið yfir mjög miklar hafnarfram- kvæmdir, sem náðu hámarki eftir 1973, þegar Vestmanna- eyjagosið varð. Þær fram- kvæmdir hafa staðið yfir þar til í fyi-ra og er að mestu lokið, þó er eftir að gera nokkr- ar lagfæringar í innsiglingumni í ósnum. Heildarkostnaður við hafnai'- framkvæmdir frá 1973 er um 560 milljónir, af þeirri upphæð er hluti bæjarins um 160 millj- ónir og er fyrirsjáanlegt að það verði miklum erfiðleikum bundið að standa undir öllum þessum kostnaði, en meirihlut- inn hefur verið fjái'magnaður með vísitölubundmum lánum. 48 ÍBÚÐIR í SMÍÐUM Á SÍÐASTA ÁRI Á síðasta ári voru 48 íbúðir í smíðum, þar af var lokið við smíði 11 íbúða. Hægt hefur verulega á íbúðabyggingum á síðustu tveimur árum, enda hefur dregið úr fólksfjölgun, sem náði hámarki 1974, og var þá rúm 10%. 1975 var hún 7,4%, en er nú um 4% tvö síð- astliðin ár. FV 3 1977 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.