Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 97
— Þegar svona kalt er í veðri vill hann alltaf kyssa í gegnuin filter. hótel í fjarska. Hann heldur í áttina að því og mælir fram af skorpnum vörum: — Vatn, vatn, mér er borgið. Fyrir framan hótelið stendur stór Bedúíni með sveðju sér í hönd. Hann litur andartak á gestinn og hristir svo höfuðið. — Hér fær enginn að fara inn án þess að vera með bindi. Úr Playboy-klúbbnum: — Mér bætti gaman að ræða málin við „kanínuna“ þarna. — Stattu þá upp og veifaðu gulrótinni. — • — Úr kennslustofunni: — Og nú ætla ég að segja ykikur söguna af því, börnin góð, hvernig tvær fyrstu mann- verurnar voru skapaðar. Pési í öftustu röðinni grettir sig og segir: — Við vitum allt um það. Segðu okkur frekar, hvernig sú þriðja varð til. — Og hvers vegnia viljið þér skilja við konuna? — Konan mín er sífellt á hlaupum frá einum barnum til annars. Næstum öll kvöld vik- unnar. — Er hún ölkær í meira lagi? — Nei, hún er að leita að mér. Ég verð að segja, að þú ert að taka þig á, sagði eiginmað- urinn við konu sína, sem var óhóflega mikið gefin fyrir að tala mikið og lengi í síma. — Þú varst ekki nema 20 mínútur í símanum núna. Hver var þetta? — Það var nú einhver, sem ætlaði að ihringja í annað núm- er. Greifinn við einkabílstjór- ann: — Heyrið þér. Vilduð þér ekki aka yfir einhverja ójöfnu á veginum. Ég þarf að losna við ösku af vindlinum mínum. — Núna þegar við erum gift, sagði brúðurin, þá getum við ákveðið að eignast þrjú börn, tvær telpur og einn strák. — Já, en ástin mín. Við get- um ekki ákveðið þetta svona fyrirfram. — Jú. Þau bíða nefnilega heima hjá mömmu. — • _ — Heyrðu hvemig gekk í verklega bílprófinu? — Heldur illa. Ég féll en á að taka það upp eftir þrjár vikur. — Við skulum vona að þú fáir ekki sama prófdómarann. — Enginn hætta á því. Þeir segja að hann verði að vera að minnsta kosti þrjár vikur á spítalanum. Þær verða alltaf svo skratti illar margar, þegar ég gifti mig. FV 3 1977 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.