Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 97

Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 97
— Þegar svona kalt er í veðri vill hann alltaf kyssa í gegnuin filter. hótel í fjarska. Hann heldur í áttina að því og mælir fram af skorpnum vörum: — Vatn, vatn, mér er borgið. Fyrir framan hótelið stendur stór Bedúíni með sveðju sér í hönd. Hann litur andartak á gestinn og hristir svo höfuðið. — Hér fær enginn að fara inn án þess að vera með bindi. Úr Playboy-klúbbnum: — Mér bætti gaman að ræða málin við „kanínuna“ þarna. — Stattu þá upp og veifaðu gulrótinni. — • — Úr kennslustofunni: — Og nú ætla ég að segja ykikur söguna af því, börnin góð, hvernig tvær fyrstu mann- verurnar voru skapaðar. Pési í öftustu röðinni grettir sig og segir: — Við vitum allt um það. Segðu okkur frekar, hvernig sú þriðja varð til. — Og hvers vegnia viljið þér skilja við konuna? — Konan mín er sífellt á hlaupum frá einum barnum til annars. Næstum öll kvöld vik- unnar. — Er hún ölkær í meira lagi? — Nei, hún er að leita að mér. Ég verð að segja, að þú ert að taka þig á, sagði eiginmað- urinn við konu sína, sem var óhóflega mikið gefin fyrir að tala mikið og lengi í síma. — Þú varst ekki nema 20 mínútur í símanum núna. Hver var þetta? — Það var nú einhver, sem ætlaði að ihringja í annað núm- er. Greifinn við einkabílstjór- ann: — Heyrið þér. Vilduð þér ekki aka yfir einhverja ójöfnu á veginum. Ég þarf að losna við ösku af vindlinum mínum. — Núna þegar við erum gift, sagði brúðurin, þá getum við ákveðið að eignast þrjú börn, tvær telpur og einn strák. — Já, en ástin mín. Við get- um ekki ákveðið þetta svona fyrirfram. — Jú. Þau bíða nefnilega heima hjá mömmu. — • _ — Heyrðu hvemig gekk í verklega bílprófinu? — Heldur illa. Ég féll en á að taka það upp eftir þrjár vikur. — Við skulum vona að þú fáir ekki sama prófdómarann. — Enginn hætta á því. Þeir segja að hann verði að vera að minnsta kosti þrjár vikur á spítalanum. Þær verða alltaf svo skratti illar margar, þegar ég gifti mig. FV 3 1977 97

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.