Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 85
AUGLYSING Á. GUDMIJIMDSSON HF. HÚSGAGIMAVIIVIMUSTOFA: Fjölbreytt húsgagnaframleiðsla Á. Guðmundsson hf. hús- gagnavinnustofa, Auðbrekku 57 Kópavogi, framleiðir skrif- stofuhúsgögn, skápa- og hillu- samstæður, svefnbekki, sófa- borð og borðstofuborð. Öll hús- gögnin eru teiknuð af íslensk- um hönnuði Þorkeli G. Guð- mundssyni, húsgagnaarkitekt, FHf, ÍFÍ. MEIRA SKÁPA- OG HILLU- SAMSTÆÐUR OG BORÐ- STOFUBORÐ Meira skápa- og hillusam- stæður, sem framleiddar eru hjá Á. Guðmundsson eru ís- lensik 'listasmíð. Skáparpir eru með hillum eða án. Fjölda þeirra og hæð má velja með til- liti til hlutverks. Sama gildir um hillurnar. Meira samstæðan geymir jafnt borðbúnað sem bækur, dúka diska, fatnað, hljómtæki, sjóinvarp og vínföng. Meira samstæðan getur staðið upp við vegg, eða myndað sjálf falleg- an skilvegg, iþví bakið er klætt vönduðu strigaefni. Hæð á hverri einingu er 1.83 m., breidd 84 cm of dýptin er 42 cm. Meira hillusamstæður eru fáanlegar í 4 viðartegund- um, tekki, palisander, hnotu og eik. Eftir áramótin hófst fram- leiðsla á Meira borðstofubo.rð- um í sama stíl og hillusamstæð- urnar og í sömu viðartegund- um. Borðplatan er 160x93, en hana má stækka í báða enda og verður lengdin þá 2.40 m. ARABAR BARSKÁPAR OG NÝ GERÐ AF SÓFABORÐUM Arabar barskápurinn er fá- anlegur í tveimur viðartegund- um, palisander og 'hnotu. Þessi skemmtilega inmréttaði bar- skápur er 1,26 m á lengd, 1,18 m á hæð og 42 cm á dýpt. Nú á þessu ári 'hófst fram- leiðsla á sófaborðum hjá 'hús- gagnavinnustofu Á. Guðmunds- sonar. Eru framleiddar tvær gerðir af sófaborðum og ein gerð af hornborðum í tveimur viðartegundum palisander og hnotu. Stærð á sófaborðunum er 1,40x70 og hornborðunum 70x70 cm. LIPRA SKRIFBORÐ Lipra skrifborðin eru í nýj- um stíl, létt og lipur íslensk hönnun fyrir smekkvískt ungt fólk. Lipra skrifborðin eru vinnuborð í barna- og unglinga- herbergi hönnuð í tengslum við Spira sófann. Lipra skrifborðin setja frísklegan blæ á umhverf- ið. Þau eru úr samlímdum furu- krossvið og fást bæsuð í þrem- ur litum: Brúnum, rauðum og grænium. Skúffur og hliðar- plötur eru svartar. Borðplatan er 1,24 m á lengd, en 61 cm á breidd. SPIRA SÓFI OG SVEFN- BEKKUR í SENN Spira sófinn hentar mjög vel í unglingaherbergi ásamt Lipra skrifborðum. Þessi sófi hefur ekki aðeins tvöfalt notagildi sem svefnsófi og venjulegur sófi. Hann sameinar nýtísku- legt og sígilt útlit. Notkunarmöguleikarnir eru óvenjulega mrgir. Tvær pullur og lausir bólstraðir armar gera unnt að hægt er að hagræða þessu sérstæða húsgagni á ýmsa vegu. Með einu handtaki má losa armana og lengja bekkinn. Rúmfatageymsla er hæfilega stór. Hægt er að velja um 4 áklæðisliti og fæturnir fást bæsaðir í 4 litum. Að lokum má geta þess, að Á. Guðmundsson framleiðir vönduð sterk slkrifstofuskrif- borð í þremur stærðum og þremur viðartegundum ásamt tengi- og vélritunarborðum. FV 3 1977 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.