Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 87
AUGLÝSING STÁLHÚSGAGIMAGERÐ STEIMARS JÓHAMMSSOMAR: Stærsti framleiðandi skóla- húsgagna á landinu — 15 ára reynsla í smíði slíkra húsgagna Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar, Skeifunini 8 hef- ur 15 ára reynslu í smíði skóla- húsgagna hér á landi. Fyrir- tækið er stærsti framleiðandi skólahúsgagna á landinu og reiknað er með að framleiða í ár á 5. þúsund skólaborð og á 5. þúsund skólastóla. Stálhúsgagnagerð Steinars framleiðir margvísleg skólahús- gögn s.s. skólaborð og stóla fyr- ir nemendurna, kennaraborð og kennarastóla, lesbása í lesstof- ur, trapizulöguð borð, fyrir- MARGVÍSLEG ÖNNUR FRAMLEIÐSLA lestrarstóla með og án borðs og STÓLAR Á KENNARA- teikniborð. STOFUR OG FUNDARBORÐ SKÓLASTÓLARNIR BÓLSTRAÐIR MEÐ ÍSL. DRALON ÁKLÆÐI Skólastólarnir eru bólstraðir með íslensku dralonáklæði eða gallon, en kennarastólarnir eru fáanlegir með tauáklæði eftir vali kaupenda. Skólastólarnir hafa verið haniniaðir samkvæmt óskum menntamálaráðuneytis- ins. Skólaborðin eru úr stál- grindum, en borðplatan með harðplasti. Trapizuborðin eru mjög 'hentug þar sem unnið er í hópum t.d. í umræðuhópum. Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar framleiðir auk skálahúsgagnamna eldhúsborð og stóla, sófasett og sófaborð, auk ýmiss konar sérsmíði. M.a. hefur ve.rið framleitt töluvert af fatahengjum fyrir fataversl- anir. Fyrirtækið hyggst færa út kvíarnar, því nýlega fékk það lóð undir 2000 m2 hús í Borg- armýri. Starfsmenn Stálhús- gagnagerðar Steinars Jóhanns- sonar eru 20—30 eftir árstím- um. Einnig má geta þess, að Stál- húsgagnagerð Steinars Jó- hannssonar framleiðir stóla, sem hentugir eru á kenmara- stofur. Bæði má fá stóla án arma svo og stóla af dýrari gerðum með þykkurn púðum. Þá eru fundarborð smíðuð eftir máli, og fyrirtækið hefur selt mikið af borðum og stólum í félagsheimili og hótel. Fyrirsjáanlegt er að fyrir- tækið verði nær eimgöngu í smíði skólahúsgagna í sumar, þar sem stórar pantanir hafa borist frá skólum víða á land- inu. 87 FV 3 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.