Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 96
Ilm heima og geima Skotasagan: — Já, það var hann McGre- gor gamli. Hann lagði sig og dó. Allar jarðneskar eigur sínar eftirlét hann barnaheimili sveitarfélagsins. — Voru það einhverjar upp- hæðir að róði? — Þrjár stúlkur og fjórir drengir. Þá er það sagan af Svíanum, Dananum og Finnanum, sem mannæturnar tóku fasta í frum- skóginum og stungu í svarta pottinn hjá sér. Hver maður fékk sinn pott að vísu. Eftir klukkutíma suðu fór matreiðslumaðurinn að gá að Svíanum: — Fussum, svei, alltof seig- ur. Hálftíma seinna gekk hann að potti Danans. — Oj bara. Alltof feitur. Þegar enn einn hálftímin-n var liðinn lyfti Finninn lokinu af pottinum sínum, leit í kring- um sig og mælti: — Ég nenni ekki að vera lengur í saununni í dag. Réttu mér handklæði. Á slysadeildinni: Páll var fluttur inn úr leigu- bíl með minniháttar meiðsli. — Eruð þér giftur?, spurði móttökuhjúkrunarkonan. — Nei, þetta var umferðar- óhapp. Sviðið er Sahara-eyðimörkin. Maður nokkur skríður áfram í sandinum, aðframkominn af þorsta með tunguna út úr sér. Þá birtist honum Bedúíni á úlfalda og maðurinn skríður í áttina til hans og stynur: — Vatn, vatn. Gefðu mér vatn. Þá tekur Bedúíninn fram kippu af 'hálsbindum, veifar þeim framan í manninn og segir: — Þú kaupa fínt bindi. Ég hafa fín bindi fyrir þig. — Vatn, vatn, stynur sá þyrsti. Bedúíninn ypptir öxlum og heldur leiðar sinnar. Nokkrum mínútum síðar verður annar Bedúíni á leið þyrsta mannsins. — Vatn, vatn, hrópar hann enn einu sinni. — Nei, nei, svarar Bedúíninn og veifar hálsbindum. — Flott bindi, maður, flott bindi. Maðurinn skríður áfram í sandinum og er að s'krælna úr þurrki. Eftir hálftíma sér hann þokkalegt, gamalt eyðimerkur- — Það er nú óþarfi að taka gítarinn og syngja prótestsöngva þótt maður sé nú ekki til í allt. 96 FV 3 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.