Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.03.1977, Blaðsíða 83
Smíðastofa Sverris Hallgrímssonar Stuðla-skilrúm er ein helsta franileiðslan á smíðastofu Sverris Hallgríinssonar, Trönu- hrauni 5. Stuðla-skilrúm er léttur veggur, sem samanstend- ur af stuðlum, hillum og skáp- um. Nota má Stuðla-skilrúm þar sem skipta þarf stórum herhergjum eða skilja á milli stórra herbergja án þess að nota fasta veggi, en einnig hentar það vel upp við vegg. Stuðla-skilrúmin eru að öllu leyti úr viði og eru fáanleg í öllum viðartegundum svo og bæsuð í ýmsum litum. Sverrir Hallgrímsson, smíðastofa, fram- leiðir einnig skrifborð og nú er verið að hefja framleiðslu á lágum veggeiningum, er fram- leiddar verða í öllum viðarteg- undum. Einnig hefur fyrirtæk- ið framleitt blómakassa í tveim- ur stærðum og 4 viðartegund- um. Húsnæði smíðastofunnar er 6—700 m2. Framleiðslan fer fram í rúmgóðum sal búnum fullkomnum vélum og starfs- inenn fyrirtækisins eru 8. Verkfæri og járnvörur hf. Verkfæri og járnvörur hf. Dalshrauni 5 er heildverslun, sem verslar með verkfæri, loft- pressur, tré og jámsmíðavélar. Fyrirtækið er orðið 16 ára gam- alt og hefur starfað á ýmsum stöðum, en flutti í húsið að Dalshrauni 5 í nóvember s.l. Fyrirtækið hcfur umboð fyr- ir um 30 erlend fyrirtæki, m.a. fyrirtækið Emco, sem framleið- ir tré- og járnsmíðabekki. Flutt- ar eru inn ýmsar gerðir af þeim bæði fyrir fyrirtæki og til notk- unar í skólum og á heimilum. Verkfæri og jámvörur flytur inn margvísleg verkfæri s.s. lóðbolta, málbönd, sandpappír, stálnagla og járnbora. Starfs- mcnn fyrirtækisins em 3. Ný veitingastofa Gafl-inn Gafl-inu er nafn á nýrri veit- ingastofu að Reykjavíkurvegi 68, sem opnuð var í ágúst í sumar. Það eru þeir Einar Sig- urðsson og Jón Pálsson, sem reka veitingastofuna sem er í mjög vistlegu 200 m2 húsnæði. Gafl-inn býður livers konar rét'ti s.s. heita og kalda rétti, grillrétti, smurt brauð, samlok- ur, súpur og eftirrétti og í liá' deginu á hvcrjum degi er boð- inn réttur dagsins. Þar er einn- ig útbúinn hvers konar veislu- matur s.s. heitt og kalt horð og smurt brauð. Mikil áhersla er lögð á að flýta afgreiðslu og getur því fólk hringt og pantað matinn áður en það kemur. Opnað er alla morgna kl. 8.15 og opið er til kl. 21, nema föstudaga, laug- ardaga og sunnudaga er opið til kl. 22. Starfsfólk á veitingastof- unni Gafl-inn er 11. FV 3 1977 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.