Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Síða 9

Frjáls verslun - 01.07.1978, Síða 9
Ragnar Kjartansson, er nýlega tekinn við stöðu hjá Hafskip hfsem framkvæmdastjóri fjármála- og skipulagssviðs fyrirtækisins. Framkvæmdastjórar við fyrirtækið eru tveir, og hefur Ragnar með höndum stjórnun fjármála, starfsmannahald, skrifstofurekstur, trygginga- mál, umsjón með umboösmannakerfinu innan lands og utan, og umsjón með áætlunargerö- um, svo dregin sé upp einhver mynd af starfinu. Ragnar gat þess að Hafskip ætti nú 5 skip, en auk þess eru í siglingum fyrir fyrirtækið ýmis leiguskip. Vikulega er siglt á hafnir á Norður- löndunum, — Kaupmannahöfn, Gautaborg og Fredriksstad — og á 10—12 daga fresti á hafnirnar í Ipswich í Englandi, Hamborg og Antwerpen í Belgíu, auk reglubundinna sigl- inga til Póllands og Finnlands. Ragnar Kjartansson er fæddur í Reykjavfk 4. marz 1942. Hann starfaði sem framkvæmda- stjóri fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna frá því 1963—1970. 1970 átti hann aðild að stofnun hlutafélagsins Kaupstefnan og var fram- kvæmdastjóri þess fyrirtækis 1970— 71, en árið 1971 varð Ragnar aðstoðarframkvæmdastjóri Olíufélagsins Skeljungs. Því starfi gegndi hann allt þar til hann tók við framkvæmdastjóra- starfinu hjá Hafskip. Jón Sigurðsson, tók við starfi ritstjóra dag- blaðsins Tímans 1. júlí s. I. Hann er annar tveggja ritstjóra blaðsins. Ritstjórarnireru báðir ábyrgöarmenn blaðsins, og skipta með sér skrifum leiðara og ritstjórnardálka. Jón sagði að sitt starf væri m. a. fólgið í dag- legu samstarfi við fréttastjóra og fréttamenn, að annast daglega fundi eftir þörfum, sjá um aðsendar greinartil blaðsins, auk margra ann- arra starfa, sem ritstjóri dagblaðs þarf að sinna eins og símtölum, ýmsum erindum, sitja fundi, auk þess sem það er hlutverk ritstjóra að ákveöa hvaða greinar skuli birtar í blaðinu. Jón Sigurðsson er fæddur 23. ágúst 1946 í Kollafiröi á Kjalarnesi. Stúdent varð hann frá máladeild Menntaskólans í Reykjavík 1966, og lauk B. A. prófi í íslenzku og sagnfræði frá Há- skóla íslands 1969. Allt frá stúdentsprófi stundaði hann kennslu við ýmsa skóla. Á árunum 1970— 72 var Jón lektor í íslenzku við háskólana í Lundi og Gautaborg í Svíþjóö, en hann hafði haldið utan til framhaldsnáms. Eftir heimkomuna kenndi Jón við Mennta- skólann í Reykjavík. Hann varð einnig lektor í íslenzku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla ís- lands og gegndi jafnframt þeirri stöðu, starfi skrifstofustjóra Máls og menningar. Síðar gerðist hann framkvæmdastjóri við Menning- arsjóð og bókaútgáfu Menningarsjóðs í tvö ár, eða þar til hann varð ritstjórnarfulltrúi Tímans. Ritstjórnarfulltrúi var Jón í eitt ár, er hann varð ritstjóri. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.