Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Síða 43

Frjáls verslun - 01.07.1978, Síða 43
Séð yfir afgreiðslusalinn á blómamarkaðnum í Honselersdijk. Á hverjum morgni fer þar fram blómauppboð og þegar vagnar með blóma- kössunum hafa farið í gegnum uppboðssalinn er þeim ekið til stöðvar kaupandans á þessu geymslugólfi. Þar eru blómin sett um borð í vöruflutningabíla, sem flytja þau til kaup- manna í Hollandi eða erlendis, eða út á flugvöll til sendingar til f jarlægra staða. blómunum áfram á teinum út úr sjálfum uppboössalnum, merktir kaupandanum, og skömmu síöar er búiö að koma blómunum á vöruflutningabíla, sem flytja þau í búöir í Hollandi eöa víðsvegar um Evrópu, og út á fjugvöll þaðan sem þau eru send til enn fjarlægari landa. Vestur-Þjóöverjar kaupa langmest af hollenzkum blómum af erlendum kaupendum. Reyndar eru það 80% af öllum 1. flokks þlómunum sem seld eru úr landi. Flestir blómakaupmennirnir hafa eigin skrifstofur, birgöageymslur og pökkunarstöö á blómamark- aðnum. Skipulagsmál markaðar- ins eru í höndum stjórnar, sem meðlimir samvinnufélagsins kjósa, en alls starfa hjá markaðnum um 350 manns. Meðlimirnir, þ. e. a. s. blómaframleiöendur greiða um 4% af sölu á uppboðinu í þóknun til markaðarins. Þeir hafa greiðan aðgang að þjónustu ýmissa fyrir- tækja, sem reka skrifstofur í mark- aðsbyggingunni eins og t. d. banka, tryggingarfélaga, flutn- ingafyrirtækja, bókhaldara og endurskoðenda. Salan á blómauppboðinu í Hon- selersdijk nemur um 1.5 milljón gyllina á degi hverjum, en heildar- veltan var tæpar 500 milljónir í fyrra. Á ræktunarsvæðinu, sem stendur að markaðnum, eru gróð- urhús fyrir blómarækt 1400 hekt- arar. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.