Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 24

Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 24
manna sjálfra á að hefja flug til Bandaríkjanna. Hvaða áhrif myndi það hafa á framtíð N-Atlantshafs- flugs Flugleiða? — Okkur er ókunnugt um, að yfirvöld í Luxemborg hafi sýnt áhuga á að flugfélag þar í landi taki upp ferðir á Ameríkuflugleið- inni. Umræður hafa orðið í Luxemborg um hugsanlega möguleika á því að stofna flugfé- lag þar í landi til þess að annast leiguflug og hugsanlegt flug á öðrum leiðum, sem félög, sem fljúga til og frá Luxemborg, fljúga ekki á. Við erum bjartsýnir á það, að við munum áfram njóta svip- aðrar aðstöðu í Luxemborg og verið hefur. — Hvaða afleiðingar hefði það í för með sér fyrir íslenzka þjóðar- búið, ef Flugleiðir hættu flugi á N-Atlantshafsleiðinni nema í ein- hverju lágmarki miðað við þarfir íslendinga einna? Hvað er það stór hluti af starfsliði Flugleiða hér innanlands, sem á atvinnu sína undir því að framhald verði á þeim rekstri? — Norður-Atlantshafsflugið hefur geysilega mikla þýöingu fyrir íslenska þjóðarbúið. í fyrsta lagi má benda á það að nettó gjald- eyrisskil vegna þessa flugs námu á árinu 1978 2.259 millj. kr. Að sjálf- sögðu skiptir þessi starfsemi meginmáli varðandi samgöngur íslendinga viö Vesturheim þar sem héðan eru daglegar ferðir allt áriö til New York og til viðbótar því eru samgöngurnar við Chicago og Baltimore. Heildarfjöldi starfsmanna, sem vinna hjá félaginu vegna Atlants- hafsflugsins einvörðungu á íslandi nemur um 410 starfsmönnum. Heildarlaunagreiðslur til þessara starfsmanna námu á árinu 1978 2.050 millj. kr. Lendingargjöld og önnur gjöld til íslenska ríkisins vegna þessarar starfsemi námu á síðastliðnu ári 597 millj. kr. Þá má benda á það, að bæöi Fríhöfnin og íslenskur markaður hafa geysilega miklar tekjur af þessari starfsemi vegna allra þeirra ferðamanna, sem fara í gegnum flugstöðina í Keflavík. Af framangreindu má gera sér þess Ijósa grein hve viðamikið fyrirtæki hér er um að ræða og hve áhrifin yrðu víðtæk ef þessi starf- semi, einhverra hluta vegna, væri ekki lengur fyrir hendi. .Velkomin um borð' Vinsamlegast festið sætisólarnar Allt klárt. 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.