Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 28

Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 28
meðferð plaströra og var fyrsta námskeiðið haldið í byrjun árs 1976. Segja má að upp frá því hafi plastið tekið völdin, ef svo má að orði komast, og fer notkun þess sívaxandi í byggingariðnaði. Þau rör sem einkum henta til frá- rennslis- og vatnslagna eru úr polyvinylchloride eða PVC en inn- anhúsvatnslagnir eru einnig lagð- ar með polyprophylen plaströrum. Þrátt fyrir að tvö stór fyrirtæki framleiði þessi rör, en það eru Reykjalundur og Hampiöjan er talsvert flutt inn og samkeppnin hörð. sem einnig framleiðir sundlaugar, fiskeldisker og fiskvinnsluáhöld úr trefjaplasti svo eitthvað sé nefnt. Á Akranesi er einnig farið að fram- leiða plastbáta. I Hafnarfirði er fyrirtækið Polyester hf. farið að framleiöa bílahluti úr trefaplasti svo sem bretti, vélarlok, vindflipa (spoilers) og jafnvel heilu sam- stæðurnar auk þess sem þeir framleiða vinnsluker fyrir fiskiðnað og sláturhús. Plastiðnaður er víðtækt hug- tak Eins og lesendur er farið að gruna þá er plastiðnaður og plastfram- leiðsla orðin veigamikil fram- leiðslugrein og útilokað að ekki gleymist eitt og annað í yfirlitsgrein á borð viö þessa. Það er ekki hægt aö skilja svo við þetta efni að ekki sé bent á eitthvað af því sem ekki hefur veriö fjallað um hér að fram- an. Má þar nefna leikfangafram- leiðslu og alls konar skrifstofuvör- ur og búsáhöld sem framleidd eru af Reykjalundi og Múlalundi. Að minnsta kosti eitt fyrirtæki er ein- göngu í plasthúðun og fjölmörg vinna úr plastefnum t.d. máln- ingarverksmiðjurnar og ýmsar efnaverksmiðjur, skiltagerðir o.fl. Austur á Neskaupstað er t.d. fyrirtæki, Nesplast hf. sem fram- leiðir plastbönd fyrir fiskiönað en þar hefur verið við vissa byrjunar- örðugleika aö ræða á tæknilega sviðinu sem nú hefur tekizt að leysa og gera má ráð fyrir að það fyrirtæki eigi eftir að vinna markað af erlendum aðilum og þannig flytja verðmætasköpun inn í landið á næstu árum. Þá má nefna að Jóhannes Pálsson á Hvolsvelli, en hann er óþreytandi uppfinninga- maður á sviði plastframleiðslu og rekur þar fyrirtækið Bjallaplast er nú að hefja útflutning á hugmynd sinni að meðalaglösum með ör- yggisloki sem þegar eru komin á markaðinn hér innanlands. Það bendir óneitanlega margt til þess að plastiðnaður sé kjörinn vett- vangur þeirra sem hafa hugmyndir og sköpunarhvöt og þora að slá til. Trefjaplastið er enn aðeins hálfunninn akur Glertrefjastyrkt polyesterplast, sem hér er almennt kallað trefja- plast, hefur freistaö margra enda er sú grein plastiðnaðar á hraðri uppleið hérlendis. Úr þessu efni er hægt að framleiöa óteljandi hluti allt á milli skipa og húsgagna. Það er raunar hugmyndaflugiö fremur en samkeppnin sem vantar á þessu sviöi. Bátasmíði úr trefja- plasti er þegar orðin veruleg at- vinnugrein og a.m.k. 4 fyrirtæki framleiða plastbáta úr trefjastyrktu polyester en það er Skipasmíða- stöð Guðmundar Lárussonar á Skagaströnd, Mótun hf. í hafnar- firði og Trefjaplast hf. á Blönduósi Polyester h.f. í Hafnarfirði er farið að framleiða bílahluti úr trefjaplasti. 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.