Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 41

Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 41
Aö þessum málefnum vinna af hálfu ríkisins sér- stakt úrval embættismanna úr starfsliði MOF og MITI ásamt starfsmönnum efnahagsþróunarskrifstofunnar (sem sett var á laggirnar 1955) og landsbyggðar- skrifstofunnar (sem stofnuð var 1974). Stefnan er mörkuö af þessum tiltölulega fámenna hópi yfir- burðamanna sem hafa sér til aðstoðar hóp aðstoðar- manna. Áhugi og sérhæfni þessa hóps hefur skapað stöð- uga langtímastefnu í efnahagsmálunum og styrkt stööu japanskra fyrirtækja. Mistök hafa þó átt sér stað, en samt sem áður er árangurinn umtalsverður. Og þótt vald þessa úrvalshóps hafi að hluta verið bundið í lögum (sem þeir sjálfir hafa samið) er mesta valdið fólgið í góðum ráðum og trausti því sem þeir njóta. Úrvalsmennirnir koma til starfa hjá ráðuneytunum 23 ára gamlir og starfa þar til 50 ára aldurs, en þá draga þeir sig í hlé, helga sig stjórnmálum eða gerast starfsmenn einkafyrirtækja. Umsækjendur um að komast í þessa úrvalssveit verða að þreyta mjög þung inntökupróf og komast í þau aðeins bestu nemendur bestu háskólanna. 80% þeirra sem að komast eru úr Tokyo-háskóla, sem ertalinn besti háskóli Japan. Að- gangur að þeim háskóla fer einvörðungu eftir eink- unnum og þar sem umsækjendur verða auk þess að þreyta mjög erfitt inntökupróf, komast aðeins þeir nemendur sem bæði eru vel gefnir og vel lesnir. Erfiðasta deild Tokyo-háskóla er lagadeildin. Bestu nemendur hennar fara í inntökupróf í „úrvalsdeild" ráðuneytanna. Þeir sem standast hin skriflegu próf eru teknir í viðtöl til að ganga úr skugga um að við- komandi hafi þá persónulegu eiginleika sem krafist er. Ekki eru launin eða fríðindin eftirsóknarverð í sjálfu sér, þar sem þau eru lægri en í mörgum einkafyrir- tækjum og starfsaðstæður ekki heldur eins góðar og hjá einkafyrirtækjunum. Yfirburöir þessara úrvals- starfsmanna ráðuneytanna, úr skólakerfinu, fremur en staða þeirra, veitir þeim nauðsynlegt vald til að framfylgja áætlunum sínum. Raunar jaðrar framkoma þeirra gagnvart yfirmönnum fyrirtækjanna viö hroka. En sé yfirmönnum fyrirtækjanna skapraun af þessum mönnum er óhætt að segja að gremjan sé yfirleitt virðingu blandin. Stefnumótun í iðnaði. Sú stofnun sem valdamest er í eftirliti með iönaö- inum er MITI. Hagsmunir fyrirtækjanna mætast hins- vegar í Keidanren-byggingunni í Tokyo. Þar hittast helstu forráðamenn fyrirtækjanna á fundum til að ræða vandamálin sem við er að glíma hverju sinni. ( Japan er mikið um allskyns samtök fyrirtækja, bæði formleg og óformleg, en áhrifamestu samtökin eru Keidanren og það eru þau sem eiga hvað mest japanskra fyrirtækja á heimsmarkaöi sem lofa góðu á alþjóðlegum markaði 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.