Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 55

Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 55
þessu tilviki væri afgreiðslufrestur frá Japan of langur, og þyrfti þar af leiðandi að panta of mikið í hvert skipti. Enginn gæti síðan sagtfyrir um söluna, og því dýr lager að liggja með í langan tíma. Mikil sala Nýlega keypti fyrirtækið 500 fm húsnæði í Rauðagerði, og er það eingöngu ætlað undir varahluta- lager, en auk lagers í umboðinu er stór lager í Tollvörugeymslunni, þar sem m.a. allir árekstrarvara- hlutir í ákveðinn fjölda bíla af hverri tegund eru ávallt fyrir hendi. Það tekur síðan 2-3 daga að leysa hlutina út. í Reykjavík eru 2 bíla- verkstæði sem hafa sérhæft sig í viðgerðum á Datsun og Subaru bílum, en auk þess eru slík við- gerðaverkstæði dreifð um allt land. Á sl. ári tók fyrirtækiö í notk- un eigin tölvu, sem hefur að geyma fjárhag fyrirtækisins og varahlutalager. Talvan hefur líka auðveldað mjög að halda vara- hlutalager í sem bestri nýtingu miðað við peninga. Helgi Ingvars- son sagði aö salan á Datsun og Subaru færi jafnt og þétt vaxandi, og væri búið að selja um 180 bíla það sem af væri þessu ári. Auk Ingvars helgasonar og fjölskyldu vinna hjá fyrirtækinu 10-12 manns. Charade slær í gegn á íslandi Daihatsuumboðið Brimborg H/ F Ármúla 23 var stofnað í nóv- ember 1976 og komu fyrstu Dai- hatsubifreiðarnar til landsins sumarið 1977. Þrátt fyrir að Dai- hatsuumboðiö sé yrfgsta umboðið fyrir japanskar bifreiðar hér á landi, standa japönsku verksmiðj- urnar á gömlum meiði. Grunnurinn að rekstrinum í dag var lagður 1907 með stofnun fyrir- tækisins Hatsudoki Seizo Itd, sem framleiddi vélar. Bifreiðafram- leiðsla hófst síðan árið 1930. 1951 var nafninu breytt í Daihatsu Kogyo Itd. og síðan 1974 í Dai- hatsu Motors Co. Itd. Frá 1967 hafa veriö náin samstarfstengsl milli Daihatsu Motor og Toyota Motor í sambandi við ýmsa fram- leiösluþætti. I samtali við FV sögðu fram- kvæmdastjórar Brimborgar Jó- 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.