Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 60
Veruleg viðskipti við Japan í 10 ár Radíóbúðin á viðskipti við mörg lönd, þ. á m. Japan, Vestur— Þýskaland, Danmörku, Bandarík- in, Taiwan og Kína. I tæp 10 ár hefur Radíóbúðin átt veruleg við- skipti við Japan, en fyrirtækið flytur inn þaðan Crown hljóm- flutningstæki og sjónvörp . og Roadstar bílaútvörp, ásamt fleiri vörum. Aðalstöðvar Crown verksmiðj- anna eru í Tokyo. Grímur Laxdal, framkvæmdastjóri Radíóbúöar- innar sagði, að Crown verksmiðj- urnar hefðu slegið öðrum fram- leiðendum við í framleiðslu sam- byggðra hljómtækja, þar sem magnari, útvarp, plötuspilari, segulband og hátalarar eru sam- byggð í einu tæki. Crown verk- smiðjurnar framleiða allflest á sviði hljómtækja, en Roadstar fyrirtækiö framleiðir eingöngu bílaútvörp og hluti tengda þeim. Hefur Radíó- búðin flutt inn Roadstar bílaútvörp í tvö ár. Grímur Laxdal sagði, að á síð- asta ári hefði hlutur Crown hljóm- flutningstækja veriö 40% á hljóm- flutningstækjamarkaðnum hér. Er F.V. spurði hverju það sætti, sagði hann að þar kæmi fyrst til hag- stæður innflutningsmáti, og auk þess tæki fyrirtækið verulegt magn í einu, og gerði fasta áætlun um innkaup fyrir árið og lauslega áætlun fyrir næsta ár á eftir. Þannig hefði Radíóbúðin getað náð hagstæðu verði hjá japönsku verksmiðjunum. Crown hljómflutningstækin eru flutt frá Japan með Síberíulestinni til Rússlands, sem er ekki dýr flutningaleið, en þaðan eru þau flutt til Þýskalands og áfram til (s- lands. Sagði Grímur, að Radíó- búðin flytti inn verulegt magn í einu eða milli 100 og 200 tæki. Sagði Grímur einnig, að Radíó- búðin gæti því boðið viðskiptavin- um sínum gott verð miðað við gæðin. Það væri miklu auðveldara aö ná verðinu upp en ná því niður, en tækist það næðist góður ár- angur, eins og komið hefur í Ijós við sölu Crown hljómflutnings- tækjanna. Á þessu ári mun Radíóbúðin einnig flytja Roadstar bílaútvörpin beint frá Japan til að ná hagstæð- ara verði, en hingað til hafa þau verið flutt inn frá Bretlandi og Þýzkalandi. Meirihluti Ijósmyndavéla frá Japan Meirihluti þeirra Ijósmyndavéla, sem eru á markaðnum hér á landi koma frá Japan. Mörg merki eru þekkt eins og t.d. Konica, Olypus, Nikon, Pentax, Canon, Minolta og Yasica svo eitthvað sé nefnt. Ýmsir aðilar flytja inn Ijósmynda- vélar og tæki hér á landi, og aðrar þær vörur er því tilheyra. Gevafoto hf. umboðs- og heildverslun í Sundaborg 1 er eitt þessara inn- fiutningsfyrirtækja. Gevafoto flytur inn Konica og Olympus Ijósmyndavélar Chinon kvikmyndavélar og Tamron linsur frá Japan. F.V. spjallaði við Björn Sveins- son sölustjóra hjá Gevafoto. Sagði hann, að Gevafoto hefði flutt inn Konica Ijósmyndavélarnar í milli 15 og 20 ár. Konica og Olympus Ijósmyndavélarnar eru fluttar inn hingað til lands í gegn um dreif- ingarmiðstöð fyrir Evrópumarkað í V-Þýskalandi. Tamron linsurnar eru aftur á móti fluttar inn beint frá japanska framleiðandanum. Gevafoto hefur nýlega tekið við umboði fyrir Tamron fyrirtækið, eða frá áramótum, en þetta fyrir- tæki er einn stærsti linsuframleið- andií Japan. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.