Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 65

Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 65
UPPHAF ASÍUFÉLAGSINS” ■n Japanir orönir dýrir ,,Þrátt fyrir að útgerðarvörur Japana séu frábærar að gæðum, eru þeir nú á nokkru undanhaldi í samkeppninni", sagði Kjartan. „Sl. 6-7 ár hafa því veiðarfæravið- skipti okkar viö önnur Asíulönd farið vaxandi, og sjáum við m.a. sérstaklega aukna möguleika í viðskiptum við Thailand, en okkar stærsti viðskiptaaðili þar, Thai- nylon, er að hálfu í eigu Japana. Einnig hefur Asíufélagið, keypt út- gerðarvörur í auknum mæli frá Evrópu, t.d. plast- og nælonvörur frá Noregi, tóg, net og flottroll frá Englandi, Danmörku og Þýska- landi. Og auk þess ýmsa járnvöru s.s. víra, tengi og hlera frá Frakk- landi og Englandi." „Þjónusta við viðskiptavini okk- ar er tvíþætt", sagði Kjartan, „annars vegar að greiða götu til beinna kaupa sem umboðsaðilar, og hins vegar okkar lagersala, sem fer hlutfallslega ört vaxandi." íslendingar kröfuharðir um gæði „Jú það koma oft upp kvört- unarmál vegna veiðarfæra, sem við höfum selt, en ég held að við getum ekki borið okkur saman við aðrar þjóðir hvað þetta varðar", sagði Kjartan. „Við eigum ákaf- lega dugmikla sjómenn, og veiðarfærin eru undir miklu meira álagi hér en nokkursstaóar ann- arsstaðar, að því er virðist. Það er því erfitt að meta gildi veiðarfær- anna, því þaö sem hentar öðrum fiskveiðiþjóðum þarf ekki að henta okkur. Því er það ef til vill erfiðara að þjóna útvegi á íslandi en ann- arsstaðar, og þetta starf verður að rækja af mikilli árvekni og hörku svo að vel megi til takast", sagði Kjartan Jóhannsson hjá Asíufé- laginu. Regnbogaplast h.f. Búðargerði 7 — Kársnesbraut 18 Sími 85045 Pósthólf 207 Framleiðum: Auglýsingaskilti úr plasti, Þakrennur úr plasti, Ath. sérsmíðum alls konar plasthluti, Sjáum um viðgerðir og viðhald á ljósa- skiltum. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.