Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 68

Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 68
Stórt og mlklð málverk af Vestmannaeyjum hangir á vegg í af- greiðslusai Sparisjóðs Vestmannaeyja. Benedikt sparisjóðsstjóri fékk sér sæti undir henni. Frysting loönuhrognanna hefur sagt verulega til sín í auknum tekjum „Það hefur aldrei verið jafnmikil aukning í innlánum hér hjá sparisjóðnum á fyrstu mánuðum ársins og núna í ár“ sagði Benedikt Ragnarsson, sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Vest- mannaeyja, þegar Frjáls verzlun bað hann að gefa nokkra mynd af afkomu fólks í Eyjum eftir því sem hann kynntist henni í starfi sínu. „Ég tel, að þessi þróun segi ákveðna sögu um efnahag fólksins í bænum“, hélt Benedikt áfram. „Þetta er loðnunni fyrst og fremst að þakka og þá kannski einkanlega því að það hafa verið aukin svo verðmætin í meðferð aflans núna.“ Benedikt átti þá við frystingu loðnuhrogna en í því eru fólgin geipileg verðmæti, sem ekki hafa nýtzt á sama hátt áður. Það hefur veriö mjög mikil vinna í kringum loðnufrystinguna, sólarhringunum saman. Þessar viðbótartekjur hjá fólkinu hafa meðal annars stuðlað að því að innlánsaukning hjá sparisjóðnum fyrstu tvo mánuði ársins hefur verið 10% miðað við sömu mánuði í fyrra. Sérstök lán vegna hitaveitu Á aðalfundi Sparisjóðs Vest- mannaeyja, sem haldinn var í fyrra mánuði kom meðal annars fram, að heildarinnistæður hjá honum námu í árslok 1878 719 milljónum króna og höfðu aukizt um 52%, sem er 3% umfram meðaltal á landinu öllu. Útlánin námu í árslok 489,3 milljónum. Á aðalfundinum var samþykkt að stofna sérstakan flokk lána til að auðvelda þæjar- búum að koma hitaveitu í hús sín. Verða veittar allt að 400 þús. króna lán til fjögurra ára á vaxtaaukaláni á hverja íbúð vegna stofnkostnaö- ar við inntak hitaveitu eða raf- magnshitunar. Lánstíminn verður allt að fjórum árum. Til viðbótar þessu láni frá spari- sjóðnum mun Útvegsbankinn í Vestmannaeyjum ætla að lána mjög svipaða upphæð, þannig að húsráðendur þurfa mjög lítið að leggja fram af eigin fé til þessara framkvæmda. Heildarkostnaður á hverja íbúð vegna inntaks hita- veitunnar er að meðaltali um 650 þúsund krónur. Ríflega lánað til húsnæðiskaupa Hjá Sparisjóði Vestmannaeyja er það venja að lána 1,5 milljónir króna til fimm ára vegna nýbygg- inga, þar af ein milljón vaxtaauka- lán er hálf milljón á víxli. Til kaupa á eldra húsnæði lánar sparisjóð- urinn eina milljón, sem skipt er milli lánaforma í svipuðu hlutfalli. Segja má að hver og einn geti gengið að þessum lánum, sem þó eru bundin viö búsetu í Eyjum. Benedikt sparisjóðsstjóri kvað fólk greinilega kunna að meta þessa þjónustu og léti það í Ijós með því að stofna til innlána í sparisjóðn- um. Sagði Benedikt að sparisjóð- 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.