Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 69

Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 69
urinn lánaði langmest til kaupa á húsnæði en þar næst kæmi lána- fyrirgreiðsla við ýmis smærri iðn- fyrirtæki í bænum. Viöskipti við útgerðina eru lítil sem engin. Þegar Benedikt var spurður hvernig markaðurinn skiptist milli Útvegsbankans og sparisjóðsins kvaðst hann telja í fljótu bragði að Útvegsbankinn hefði um 60% allra viðskipta í Vestmannaeyjum en sparisjóðurinn um 40%. Innlánsaukning hjá Sparisjóði Vest- mannaeyja aldrei jafnmikil og á tveimur fyrstu mánuðum þessa árs Haustsíldin bjargaði miklu Við leiddum talið að almennri afkomu manna og spurðum Bene- dikt hvort atvinnuöryggi væri ekki tiltölulega gott. Hann sagði svo yfirleitt vera en þó bæri talsvert á nokkrum lægðum ívinnuframboði. Hann nefndi sem dæmi, að hefði haustsíldin ekki komið í fyrra, hefðu miklir erfiðleikar blasað við mörgum. í kringum söltunina skapaðist mikil vinna. Það þyrfti ekki aðeins að koma síldinni nióur í tunnur heldur væri t.d. enn verið að skipa henni út. Af þessu hlytist mikil vinna til lengri tíma þó upp- gripin væru mest meöan sjálf sölt- unin stæði yfir. Benedikt bætti því við, að hefðu fiskifræðingar og ráðamenn þjóð- arinnar komið sér saman um að stöðva loðnuveiðar eitthvað fyrr en gert var, heföi alvarlegt ástand getað skapazt í atvinnumálum Vestmannaeyinga. Fjöldaframleiðsla á einbýlishúsum Byggingarstarfsemi er með líf- legra móti í Vestmannaeyjum og Benedikt gat sérstaklega eins þáttar hennar. Að undanförnu hafa Vestmannaeyingar keypt talsvert af verksmiðjuframleiddum timburhúsunj ofan af landi. í fyrra var framleiðsla slíkra húsa hafin í Vestmannaeyjum og er stunduð í vaxandi mæli. Tvö fyrirtæki koma þarna við sögu, þ.e. Hellisholt, sem Gunnar Helgason rekur, og 67 Tréverk, sem Garðar Björgvinsson er forsvarsmaður fyrir. Dæmið er lítillega að snúast við, því að þessir framleiðendur í Vestmannaeyjum eru með fyrirætlanir um að smíða hús til að flytja upp á land. Breytt viðhorf Líf fólks í Vestmannaeyjum hef- ur m.a. breytzt mikið eftir gos að því leyti til að áður fóru menn kan- nski ekki nema einu sinni á ári upp á land en hafa nú rofið þessa ein- angrun og fara með eigin bíla á Herjólfi til Þorlákshafnar nokkuð reglulega. Nú er hægt að skjótast upp á land og fólk notar sér það óspart. “Að þessu leyti hefur viðhorf Vestmannaeyinga tekið breyting- um eftir gosið,” sagði Benedikt. "Það hefur líka orðið greinileg breyting á afstöðu fólks til úrræða í húsnæðismálum. Fyrir gos var næstum því litið niður á þá, sem bjuggu í fjölbýli. Meðan gosið stóð var fólk héðan neytt til þess að flytja í blokkir. Eftir að menn sneru aftur til Eyja eru það margir, sem ekki vilja búa öðru vísi en í blokk. Núna munu vera hér átta íbúðar- blokkir íbænum. Fólk hefur jafnvel selt einbýlishús hérna til að flytja í blokkir.” Verða einhverjar aðrar afleið- ingár gossins á mannlíf í Eyjum óafmáanlegar, þegar fram í sækir? Hugarfarslega og tilfinningalega? Benedikt sparisjóðsstjóri taldi svo vera og þá sérstaklega hjá eldra fólki. Hann sagðist vita dæmi um að fólk, sem átti ágætis hús austast í bænum en missti þau undir gos, hafi ekki getað keypt neitt annað fyrir þær bætur, sem það fékk út á brunabótamat hús- anna. Nú væri þetta fólk oröið skuldum vafið, komið á efri ár. Hann sagði að svona ástand legð- ist þungt á það. Framleiðsluiðnaður er lítill sem Með bros á vör taka starfsmenn Sparisjóðsins við peningum Vest- mannaeyinga til varðveizlu og ávöxtunar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.