Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 70

Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 70
Nýja flugstöðin í Vestmannaeyjum, sem er í byggingu. enginn í Vestmannaeyjum, en eins og gefur að skilja er rekin marg- þætt þjónusta við bátaflotann og hafa risið öflug fyrirtæki í kringum þann rekstur. Stærstu vélsmiðj- unnar eru Völundur, Magni og Þór. Af netaverkstæðunum er stærst Netagerð Ingólfs og Net h.f. Vegna þess hvaö þessi fyrir- tæki geta veitt góða þjónustu leita skip í veiðiflotanum gjarnan til Eyja, þegar þess er kostur og það þýðir að fiskafla er landað þar í leiðinni, t.d. á loðnuvertíðinni. Þjónusta rafvirkja í Vestmannaeyj- um þykir líka prýðileg og bátarnir hafa einnig siglt þangað sérstak- lega til að skipta við þá. Ný andlit Benedikt sagði, að í þeim hópi manna, sem sezt hefði að í Vest- mannaeyjum væru mörg ný andlit, sem ekki hefðu átt heima áður í Eyjum. Þetta væri fólk á ýmsum aldri og hefði reynzt hinir ágæt- ustu borgarar. Því væri ekki aö leyna að margur misjafn sauður- inn hefði haft þar styttri viðdvöl en það fólk hefði farið aftur og ekki frekar tollað í Vestmannaeyjum en annars staðar. Hafa kjör fólks oröiö jafngóð og fyrir gos? Býr það jafnvel og áður eða er það að vinna upp það sem tapaðist vegna gossins? 68 Benedikt sagði Vestmannaey- inga standa mjög jafnfætis öðrum landsmönnum hvað lífsgæði snerti. Auknar kröfur væru greini- legar, bílaeignin hefði aukizt mjög mikið og utanferðir. Ráðstöfunarfé væri mikið og sagðist Benedikt hafa ástæðu til að ætla Vest- mannaeyingar væru svolítið eyðslusamari en aðrir landsmenn. Sagðist hann byggja þessa skoð- un á því, að árið 1977 hefði aukn- ing sparifjár í Vestmannaeyjum verið nokkru minni en landsmeð- altal. Utanlandsferðir hefðu verið mjög áberandi á því ári og taldi Benedikt að nokkuð yfir 1000 manns frá Vestmannaeyjum hefðu þá farið til sólarlanda. Kvistur á þakið Eru menn þá harðari í því að slá lán? Benedikt sagöist ekki halda að Vestmannaeyingar væru neitt harðari í þeim efnum en fólk ann- ars staðar á landinu. Við spurðum þá, hvernig sparisjóðnum hefði tekizt að halda útlánum undir "þakinu”, sem Seðlabankinn hefði sett. "Okkur tókst það heldur illa”, svaraði Benedikt sparisjóðsstjóri. "Við fórum upp fyrir þetta þak. Við settum bara kvist á þakið. Það var ekkert annað að gera.” Húsgafl í Eyjum. Á hann hefur verið máluð mynd skólabarna til að minnast upphafs gossins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.