Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 75

Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 75
Gestgjafinn — vistlegur veitingastaður Gestgjafinn heitir einkar vistlegur veitingastaður, eða nánar tiltekið grillstaður, sem Pálmi Lórenzson rekur á Hlíðarvegi 1 í Eyjum. Rúmt ár er liðið síðan þessi staður var opnaður og eru þar sæti fyrir 65 í veitingasal á jarðhæð en einnig er aðstaða á efri hæðinni, þannig að þar er hægt að taka á móti 25—30 manns til viðbótar. Geta menn fengið veitingar þar uppi, ef þeir vilja snæða í ró og næði og ræða viðskiptaerindi á meðan. Gestgjafinn er opinn kl. 9—23.30. Á matseðlinum eru margs konar grillréttir en á sumrin, þegar ferðamannastraumurinn til Eyja er í hámarki leggur Pálmi áherzlu á að hafa góðan fisk á boðstólum. Við litum yfir matseðiiinn og sáum að Gestgjafinn býður upp á turnbauta á 2340 kr., kótilettur á 1390, hamborg- ararnir kosta 670 kr. og samlokur 950. Þetta eru aðeins nokkrir af mörgum girnilegum réttum og smurðu brauði, sem eru á matseðli hjá Gestgjafanum. Nokkurt millibilsástand hefur ríkt í veitingamálum í Vestmannaeyjum eftir að rekstur hótelsins lagðist niður. Enginn vínveitingastaður er starfandi þar, en að sögn Pálma mun væntanlega verða breyting þar á innan tíðar, því að bæjarstfómin mun hafa lagt blessun sína yfir að sam- komuhúsið fái heimild til vínveitinga og eins hótelið, þegar það tekur til starfa á ný. L0KSINS GETUM VIÐ boöiö tónlistaráhugafólki banda- rísku ALTEC hátalarana á góðu verði. Langflest leikhús, tónlistarsalir og útvarpsstöðvar nota aðeins ALTEC__________________________________ F EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BIRLiSTAUASTRÁ II 1» A Mml I699S. ■■ J* ÞETTA LÍST MÉR )€Mf vel A ▲ Nafn:..................... V HeimfetanB............... Póstnúmar.... 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.