Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 89

Frjáls verslun - 01.03.1979, Síða 89
Luxemborg orðin útskipunar höfn til fslands Meö nýju DC-10 breiðþotu Flugleiða hafa skapazt nýir möguleikar í vöru- flutningum á leiðinni Luxemborg-Keflavík-- New York vegna notkunar á gámum Verulegrar aukningar hefur gætt á síöastliðnu ári á flutning- um með flugfrakt frá Lúxemborg og virðist, sem íslenzkt viðskipta- líf sé farið að líta á hana sem eðli- lega lestunarstöð fyrir frakt til ís- lands, líkt og Hamborg og Rotter- dam fyrir vörur fluttar sjóleiðina. Það er einkum þrennt, sem veldur þessu. I fyrsta lagi er það aö sjálfsögðu lega Lúxemborgar í hjarta Evrópu. I öðru lagi mjög tíðar ferðir, einu sinni til tvisvar á dag með mjög afkastamiklum flugvélum og í þriðja lagi mun lægri farmgjöld á leiðinni milli Lúxemborgar og íslands, einkum er munurinn verulegur á stórum sendingum. Lega Lúxemborgar veldur því aö hagkvæmt er að flytja þangað vörur með flutningabílum frá safn- stöðvum, sem reknar eru í Belgíu, Hollandi, V-Þýzkalandi, Frakklandi og Ítalíu. Þá er Cargolux mikil- vægur tengiliður fyrir þá sem flytja inn vörur frá austurlöndum fjær. Aukning hefur einnig orðið á flutningum frá islandi til Lúxem- borgar og er þá aðallega um að ræða ferskan fisk og iðnaðarvör- ur. Þessar vörur eru síðan fluttar áfram með bílum, járnbrautarlest- um eða flugvélum, en Flugfrakt skipuleggur þá flutninga til enda- staöar. Sem dæmi um hvað þessir flutningar innan Evrópu ganga hratt fyrir sig má nefna að Flug- frakt fékk nýlega beiðni frá Karna- bæ um flutning eins fljótt og mögulegt væri á efni í svokallaða Greasjakka, frá Rotterdam. Þó þetta kæmi upp um helgi tókst að ná efninu frá verksmiðju og keyra það til Lúxemborgar og fljúga heim á aðeins einum og hálfum degi. 24% aukning frá Evrópu til ís- lands. Á síðasta ári voru heildarvöru- flutningar Flugleiða milli landa 8.364 tonn, en þar af voru 58% flutt á leióinni Evrópa-Bandaríkin. Flutningar frá Lúxemborg til Bandaríkjanna jukust um 23% frá árinu áður. Nokkur samdráttur varð hins vegar á flutningum frá íslandi til Bandaríkjanna og stafaöi rivcinM. LOFTLEIOIR ISI -t .vw.s íFDcsca frakt utn hjarta Evrópu. l.uxeniborg lesla Flugleifía/iolur il lil íslands, daglega, slundum l náhvgum löndum eru reknar og tvcer í Þýskalandi. rá þeim er varan flull lil I.uxem- nrgar inefl vörubilum. Heinifí þvi vörunum tilnteslu tafnslöðvar, eiits og leiðamiðar Flugfraklar segja lil um. Mikilvtegt er þvi a& hafa ávalll leiðamiða við hendina. Þeir fást á skrifstofu Flugfrahlat . Sítnitm cr 84822. Flugfrakt hefur í auglýsingum sínum lagt áherslu á flutninga frá Lúx- emborg undir slagorðinu „Vörurnar heim um hjarta Evrópu". 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.