Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 97

Frjáls verslun - 01.03.1979, Side 97
Gísli á ögra á ísilögðu Rauðavatni. Á hesta, jörð fyrir austan og rekur auglýsingastofu Gísli B. Björnsson, fram- kvæmdastjóri Auglýsingastof- unnar h.f., er einn þeirra er stund- ar hestamennsku í tómstundum sínum. Hann á sex hesta á járnum í hesthúsi í Víðidal, þar sem hest- hús Fáks eru, og nokkur trippi í tamningu og uppvexti. 13 km fyrir austan Selfoss, á Hnaus í Vill- ingaholtshreppi, eiga Gísli og kona hans Lena M. Rist jörð, vel í sveit setta og góða beitarjörð, ásamt tveimur öðrum hjónum. Þegar þau keyptu jörðina, fyrir nokkrum árum, var eyðibýli að Hnaus og allt í niðurníðslu. Nú er búið að lagfæra hús, girða, byggja upp aðstöðu fyrir menn og hesta, auk þess sem unnið er að skóg- rækt á jörðinni. í hörkunni í vetur hefur þurft að fara annan hvern dag austur til að gefa þeim hestum er þar ganga úti, en þeir fimm sem eiga þar hross skipta því á milli sín. Frá því á vorin og yfir sumarið eru þar 40—50 hross í haga. Fyrsti hesturinn keyptur að honum forspuröum. Nú á hann sex hesta á járnum og nokkur trippi. F.V. heimsótti Gísla B. Björns- son fyrir nokkru á auglýsingastof- una, til að taka hann tali og spjalla um hestamennskuna. Hann hefur nú í 18 ár, eða frá 1961 rekið Aug- lýsingastofuna hf., sem er elsta auglýsingastofa á landinu. Þar starfa að jafnaði tólf manns. Auk þess að vera framkvæmdastjóri Auglýsingastofunnar og aðaleig- andi er Gísli deildarstjóri í auglýs- ingadeild Myndlista- og handíða- skóla Islands, og var skólastjóri skólans um tveggja ára skeið. í Myndlista- og handíðaskólanum hefur hann kennt flestum þeim, sem síðar urðu keþpinautar hans á auglýsingavettvangnum. Gísli er einnig framkvæmda- stjóri og í stjórn Eiðfaxa, sem er 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.