Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 100

Frjáls verslun - 01.03.1979, Qupperneq 100
Um heima og geima Sirkusstjórinn sneri sér að piltin- um: — Jæja, heldurðu að þú getirgert þetta betur? — Já, alveg örugglega. Rektu helvítis tígrisdýrið bara út úr búr- inu fyrst. Nei, ekki aldeilis. Stúlkan stóð grafkyrr. Svo hneppti hún loðkáp- unni frá sér. Hún var allsnakin. Tígrisdýrið stóö stjarft. Svo malaði það góðlátlega og skreiddist til hennar. Þetta stórhættulega rán- dýr byrjaði að sleikja fæturna á stúlkunni. — Það er ekki svo að skilja að ég vilji beita forstjórann óeðlilegum þvingunum. En fái ég ekki kaup- hækkun er ég neydd til að skrifa endurminningar mínar, sagði einkaritarinn. • — Það er bannað að veiða á þessu svæði. — Ég er ekkert að veiða. Ég er bara aö baða lítinn, skítugan orm. — Ég elska hana alveg út af líflnu. Ég get ekkl borðað, ekki sofið, ekki unnið. Guði sé lof að ég get enn drukkið. — Mér bara leiddist það að karlmenn voru alltaf að afklæða mig með augunum. Heyrt í Svíþjóð: — Afhverju eru allir Norðmenn með svona klístrað hár? — Það er víst olían, sem hefur stigið þeim svona til höfuðs. Hjá útlendingaeftirlitinu: — Atvinna? — Leikkona. — Gift? — Af og til. • — Mamma, mamma, ég velti tröppunni um koll. — Biddu pabba þinn að reisa hana við. — Hann getur það ekki. Hann hangir í Ijósakrónunni og öskrar. • Sirkusinn var að leita eftir nýjum skemmtikröftum. Réttar sagt nýju númeri. Og það átti að vera topp- númer. Það voru tveir umsækj- endur. Ung og hugguleg stúlka og piltur nokkur. Stúlkan mætti fyrst hjá sirkus- stjóranum, sem var af gamla skól- anum. Hún var klædd í loðkápu, á hælaháum skóm og hélt á svipu í hendinni. Hún gekk beint inn í rándýrabúrið. Hún sló svipunni í gólfið og dýrin hlupu öskrandi í kringum hana. Loks tók leikurinn að æsast. Tígr- isdýr, stórt og mikið karldýr, æddi í áttina til hennar, froðufellandi af bræði. Var þetta hennar síðasta?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.