Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.03.1979, Blaðsíða 101
Önnur fyllibyttan við hina: — Ertu búinn að borða hádegis- mat? — Nei, ekki dropa. Milli vinkvenna: — Hefurðu hitt fjölskylduna hans? — Já, á sunnudaginn. — Hvað sögðu þau? — Allt ágætt, — nema konan hans. • — Sástu ekki framan í hann? Geturðu ekki lýst útlitinu? Það var lögregluþjónninn, sem spurði skattaeftirlitsmanninn, eft- ir að ekið var á hann. — Nei, ekki nema að því leyti að hann var á reiðhjóli. Aftur á móti myndi ég þekkfa hláturinn hvar sem væri. • Annar betlarinn við hinn fyrir framan Tívolí í Kaupmannahöfn: — Heyrðu annars, Kalli. Tökum við yfirleitt við dollaraseðlum? — Hvort kýstu fremur konur eða vín? — Það fer eftir árganginum. Calvin Collidge, sem var forseti Bandaríkjanna fyrr á þessari öld, þótti fámáll mjög. Eittsinnfórhann einn síns liðs í kirkju, því að for- setafrúin var lasin heima. Þegar hann kom til baka spurði hún um efni stólræðunnar. — Presturinn talaði um syndina, sagði Coolidge. — Og hvað sagði hann um hana? spurði frúin. — Hann er á móti henni. • f veizlu nokkurri vék ein af meiri- háttar samkvæmisdömum Wásh- ington sér að Coolidge og sagði: — Herra forseti. Maðurinn minn hefur veðjað við mig að mér takist ekki að toga út úr þér svo mikið sem þrjú orð í allt kvöld. — Þú tapar, svaraði Coolidge. — Góðir farþegar. Þetta er flugstjórinn. Þið megið losa um sætisól- arnar aftur, því að við eigum ekki von á melri ókyrrð í loftinu í bráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.