Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 11
þróun Hlutdeild lífeyrissjóðanna I fjármögnun fjárfestingarlána- sjóða hefur vaxið mjög mikið á síöustu árum. Samkuæmt yfir- liti áranna 1973 til ársloka 1978, sem Hagfræðideild Seöla- banka Islands hefur tekið saman námu lántökur fjárfestinga- lánasjóðanna hjá lífeyrissjdðunum alls 22,51 af heildarlán- tökum í árslok 1978 en £ árslok 1973 nam þetta hlutfall að- eins 5,9^. Lántökur fjárfestingalánasjdöanna hjá lífeyris- sjdðunum námu alls rdmum 18 milljörðum krdna £ árslok 1978, þar af námu vfsitölubundin lán alls rumum 16 milljörðum. Höfðu þessar lántökur hjá l£feyrissjdðunum aukizt um 97‘ frá fyrra ári. Hlutdeild innlánsstofnana £ fjármögnun fjár- festingalánasjdöa hefur minnkaö uerulega á undanförnum árum. T árslok 1973 nam hlutdeild innlánsstofnana 15,2þ en £ árs- lok 1978 haföi hlutfall þetta lækkaö niöur £ 8,9lrj. • Seðlar og mynt £ umferð um s£öastliðin áramdt var tim 12,7 milliarðar króna. Hlutdeild 5000 kr. seðla £ seðlamagninu var 86,1% en hlutdeild 100 kr. seöla 2,7,'. Að fjölda til uoru 100 kr. seðlar hins uegar tæplega helmingur seðla £ umferð eða 3,3 milljdnir 'seðla. Seðlagreiningardeild Seðlabankans bárust til vinnslu um 20 milljdnir einstakra seðla á árinu 1978, samtals aö fjárhæö 41,8 milljarðar og uar þaö um 27,7 aukning frá árinu áður. Seðla- og myntdtgáfa fer' stöðugt uaxandi, m.a. uegna dhagstæöra seöla- eöa myntstærða. Hefur þurft aö fjölga starfsfdlki Seðlabankans, er uinnur eingöngu viö meðferö og greiningu á mynt og seölum. Eru tdlf manns við þessi störf, og eru gjaldkerar þar ekki taldir með. • Kaupmáttur t£makaups uerkamanna dx á árinu 1972 um 17,4‘/í miðaö uið u£sitölu framfærslukostnaöar, en uerulegur hluti þessarar kaupmáttaraukningar eða 10,51" uar til kom- inn uegna uinnut£mastyttingar um áramdt 1972. A árinu 1973 hélzt kaupmáttur suipaður og á árinu 1972, en náði hámarki á fyrri hluta ársins 1974. Kaupmáttur greidds t£makaups lækkaði sfðan alluerulega á árinu 1975 og enn nokkuð á ár- inu 1976. I kjölfar kjarasamninga frá 22. jdni 1977 jdkst kaupmáttur t£makaups uerulega og meðalkaupmáttur tfmakaups uar það ár sá hæsti , sem mælzt hefur eftir 1974. A 1. árs- fjdrðungi 1979 hækkaði ufsitala framfærslukostnaðar um 6,8‘í frá 4. ársfjdrðungi 1978, en ulsitala uöru og þjónustu um 6,7;'. A sama t£ma hækkaði greitt tfmakaup uerkamanna um 6,3.í, iðnaðarmanna um 7,5;í og uerkakuenna um 6,2rl. Kaup- máttur greidds tímakaups hélzt þu£ suipaður og á 4. árs- fjdröungi 1978, jdkst l£tilsháttar hjá iðnaðarmönnum en lækkaði l£tiö eitt hjá uerkamönnum og uerkakonum. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.