Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 11
þróun
Hlutdeild lífeyrissjóðanna I fjármögnun fjárfestingarlána-
sjóða hefur vaxið mjög mikið á síöustu árum. Samkuæmt yfir-
liti áranna 1973 til ársloka 1978, sem Hagfræðideild Seöla-
banka Islands hefur tekið saman námu lántökur fjárfestinga-
lánasjóðanna hjá lífeyrissjdðunum alls 22,51 af heildarlán-
tökum í árslok 1978 en £ árslok 1973 nam þetta hlutfall að-
eins 5,9^. Lántökur fjárfestingalánasjdöanna hjá lífeyris-
sjdðunum námu alls rdmum 18 milljörðum krdna £ árslok 1978,
þar af námu vfsitölubundin lán alls rumum 16 milljörðum.
Höfðu þessar lántökur hjá l£feyrissjdðunum aukizt um 97‘
frá fyrra ári. Hlutdeild innlánsstofnana £ fjármögnun fjár-
festingalánasjdöa hefur minnkaö uerulega á undanförnum árum.
T árslok 1973 nam hlutdeild innlánsstofnana 15,2þ en £ árs-
lok 1978 haföi hlutfall þetta lækkaö niöur £ 8,9lrj.
•
Seðlar og mynt £ umferð um s£öastliðin áramdt var tim 12,7
milliarðar króna. Hlutdeild 5000 kr. seðla £ seðlamagninu var
86,1% en hlutdeild 100 kr. seöla 2,7,'. Að fjölda til uoru
100 kr. seðlar hins uegar tæplega helmingur seðla £ umferð
eða 3,3 milljdnir 'seðla. Seðlagreiningardeild Seðlabankans
bárust til vinnslu um 20 milljdnir einstakra seðla á árinu
1978, samtals aö fjárhæö 41,8 milljarðar og uar þaö um 27,7
aukning frá árinu áður. Seðla- og myntdtgáfa fer' stöðugt
uaxandi, m.a. uegna dhagstæöra seöla- eöa myntstærða. Hefur
þurft aö fjölga starfsfdlki Seðlabankans, er uinnur eingöngu
viö meðferö og greiningu á mynt og seölum. Eru tdlf manns
við þessi störf, og eru gjaldkerar þar ekki taldir með.
•
Kaupmáttur t£makaups uerkamanna dx á árinu 1972 um 17,4‘/í
miðaö uið u£sitölu framfærslukostnaöar, en uerulegur
hluti þessarar kaupmáttaraukningar eða 10,51" uar til kom-
inn uegna uinnut£mastyttingar um áramdt 1972. A árinu 1973
hélzt kaupmáttur suipaður og á árinu 1972, en náði hámarki
á fyrri hluta ársins 1974. Kaupmáttur greidds t£makaups
lækkaði sfðan alluerulega á árinu 1975 og enn nokkuð á ár-
inu 1976. I kjölfar kjarasamninga frá 22. jdni 1977 jdkst
kaupmáttur t£makaups uerulega og meðalkaupmáttur tfmakaups
uar það ár sá hæsti , sem mælzt hefur eftir 1974. A 1. árs-
fjdrðungi 1979 hækkaði ufsitala framfærslukostnaðar um 6,8‘í
frá 4. ársfjdrðungi 1978, en ulsitala uöru og þjónustu um
6,7;'. A sama t£ma hækkaði greitt tfmakaup uerkamanna um
6,3.í, iðnaðarmanna um 7,5;í og uerkakuenna um 6,2rl. Kaup-
máttur greidds tímakaups hélzt þu£ suipaður og á 4. árs-
fjdröungi 1978, jdkst l£tilsháttar hjá iðnaðarmönnum
en lækkaði l£tiö eitt hjá uerkamönnum og uerkakonum.
11