Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 13
\ \ gjaldatekjur um 62.8%. Hlutfall halla af veltu lækkaði lítilsháttar miöað við árið 1977, eða úr 39% í 36.6%. Farþegar vagnanna voru samtals 13.5 milljónir í fyrra. Greiddum far- gjöldum fjölgaði um 200 þúsund frá fyrra ári, eða úr 10.9 milljónum í 11.1 milljón, en alls munu hafa ver- ið notaðir um 2.4 milljónir skipti- miða. Þrátt fyrir lítilsháttar fjölgun far- þega er ekki annað sýnna en skuld S.V.R. við borgarsjóð hækki til muna á þessu ári. Ríkisreikningur 1978 A-hluti ríkisreiknings 1978 var ný- lega birtur. Hér að neðan eru sýnd hlutföll (5) tekna, gjalda og rekstr- arafgangs ríkissjóðs annars vegar og vergrar þjóðarframleiðslu hins vegar árin 1968 til 1978. Tekjur Gjöld Rekstrar- afgangur 1968 24,5 25,1 -0,6 1969 21,8 22,2 -0,4 1970 22,8 21,8 1,0 1971 24,4 21,8 -0,5 1972 27,4 27,2 0,2 1973 26,4 26,7 -0,3 1974 27,5 29,9 -2,4 1975 27,3 31,3 -4,0 1976 27,7 27,4 0,3 1977 27,4 28,1 -0,7 1978 29,7 30,0 -0,3 Meðferð verðbótaþáttar Meðfylgjandi línurit úr Hagtölum mánaðarins sýnir hvað breyting á meðferð verðbótaþáttar vaxta hef- ur í för með sér varðandi endur- greiðslur vaxtaaukalána. Línuritiö sýnir endurgreiðslur á föstu verð- lagi lántökutímans af tveim 1.000.000 kr. vaxtaaukalánum sem greitt er af tvisvar á ári í 5 ár. I út- reikningum eru gefnar þær for- sendur að vextir verði óbreyttir allt tímabilið, þeir sömu og gilda nú (grunnvextir 8,5% á ári og verð- bótaþáttur 27% á ári) svo og að verðbólga verði jöfn, 33% á ári. Súlurnar á línuritinu sýna raun- greiðslur af lánunum, þær dekkri miðast við að heildarvextir séu ávallt greiddir út á gjalddögum en þær Ijósari að verðbótaþáttur legg- ist við höfuðstól í samræmi við þær reglur sem í gildi gengu 1. júní'sl. og studdust við lög nr. 13/1979. Kalda boröiö í Blómasalnum Bjóðið viðskiptavinum í kalda borðið í hádeginu eða upp á fjölbreyttan matseðil í Blómasal. Munið hin vinsælu skemmtikvöld með dagskrám tileinkuðum ýmsum þjóðlöndum nær og fjær og girnilegum sérréttum. Verið velkomin í gistingu og mat HÓTEL LOFTLEIÐIR ✓ ✓ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.