Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 18

Frjáls verslun - 01.07.1979, Qupperneq 18
Hvernig starfar „skatturinn”? innlent í þessari grein verða skatta- málin reifuð út frá hinum ýmsu sjónarhornum en þó eru þau öll bundin við framkváemd skatta- laganna á einn eða annan hátt. Með öðrum orðum verður ekki rökrætt um hvað sé rétt og rangt heldur hvernig ástandið er í dag. Við munum kynnast starfsemi skattstofa, t.d. hvernig unnið er úr framtalinu, hvernig leiðréttingar fara fram, hvaða rétt framteljandi hefur o.s.frv. Þá munum við einnig líta inn til ríkisskattstjóra og þar á eftir athugum við hvernig kærumál vegna skattsins ganga áfram í kerfinu. Að lokum munum við leita álits lögfræðings á skattkerfinu og hagsmunum framteljenda. Hvað fær ríkið mikinn pening? Þegar þetta er ritað liggja fastar tölur ekki á lausu sem svar við þessari spurningu. En samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar þá var gerð spá um þetta efni fyrir árið í ár, um áramótin síðustu, og var hún þannig: Hækkun skatt- tekna á milli áranna 1977 og 1978 var að meðaltali 52%. í framhaldi af þessu var gert ráð fyrir að hækkun á milli síðasta árs og þess árs yrði síst minni, ef ekki meiri. í krónum lítur dæmið þannig út: Á árinu 1978 nam álagningin (tekjuskattur einstaklinga og fé- laga, eignaskattur einstaklinga og félaga, sjúkratryggingagjald og útsvar) 45.6 milljörðum króna. Síðan bættust við þessa upphæð (skv. bráðabirgöalögum í septem- ber, 1978) 3.5 milljarðar þannig að heildartalan var 49.1 milljarður króna. Á þessu ári er reiknað með 78 milljörðum í skatttekjur og mið- að við heildarupphæðina síðasta ár (49.1 milljarð) þá þýðir það hækkun skatttekna um 71% en ef miðaö er við lægri töluna (45.6 milljarða) þá verður hækkunin 59%. i skattskránni fyrir þetta ár, 1979, eru 17 mismunandi gjöld sem að sjálfsögðu leggjast á mis- munandi skattstofna. Þessi gjöld eru eftirfarandi: 1) tekjuskattur, 2) eignar- skattur, 3) 1% álag á 1) og 2) til Byggingarsjóðs ríkisins, 4) kirkju- gjald, 5) kirkjugarðsgjald, 6) sjúkratryggingagjald, 7) sér- stakur eignarskattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæöi, 8) útsvar, Jæja, þá eru blessaðir álagningarseðlarnir komnir aftur og væntanlega hafa þeir aldrei verið jafn óveikomnir og nú. En þetta segir maður jú, á hverju ári. Allir lands- menn fá sína seðla, þ.e. ef þeireru orðnir 16 ára, og enginn sleppur. Ef einhver þáttur þjóðlífsins veldur umtali og ágreiningi þá eru það eflaust skatta- málin. Menn eru eðlilega ekki á eittsáttir hvað skatthlutfallið á að vera hátt og það er rifist og rifist án þess að nokkurn tíma sé komist að niðurstöðu. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.